Trump-tollar tóku gildi í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. apríl 2025 07:12 Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær um 104 prósenta tolla á tiltekanr vörur frá Kína. EPA Refsitollar Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem hann setti á um sextíu ríki sem hann vill meina að hafi misnotað aðstöðu sína í viðskiptum gagnvart Bandaríkjunum í áraraðir tóku gildi í nótt. Þetta eru tollarnir sem koma aukalega ofan á tíu prósenta tollinn sem settur er á innflutning frá öllum öðrum ríkjum, þar á meðal Íslandi. Sú breyting tók gildi um síðustu helgi. Vörur frá Kína verða langverst úti, en Trump fyrirskipaði 104 prósenta toll á kínverskar vörur í refsiskyni eftir að Kínverjar settu sjálfir aukatolla á bandarískar vörur. Kínverjar eru stærsti útflytjandi heims og magn vöru sem flæðir þaðan til Bandaríkjanna er gríðarlegt. Asíulönd koma verst út úr tollahækkun Trumps sem sást á mörkuðum þar í nótt þar sem hlutabréfaverði lækkaði víðast hvar. Auk Kína fá vörur frá Kambódíu tæplega fimmtíu prósenta toll og vörur frá Víetnam fá á sig 46 prósenta innflutningstoll. Fjölmörg bandarísk fyrirtæki láta framleiða fyrir sig í þessum löndum og því má búast við að hækkanir verði á vörum frá risafyrirtækjum á borð við Apple og Nike. Einhver bið verður þó á þessum hækkunum, því nýju tollarnir verða ekki settir á vöru sem þegar var lögð af stað frá framleiðslulandinu í nótt. Bandaríkin Kína Kambódía Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta eru tollarnir sem koma aukalega ofan á tíu prósenta tollinn sem settur er á innflutning frá öllum öðrum ríkjum, þar á meðal Íslandi. Sú breyting tók gildi um síðustu helgi. Vörur frá Kína verða langverst úti, en Trump fyrirskipaði 104 prósenta toll á kínverskar vörur í refsiskyni eftir að Kínverjar settu sjálfir aukatolla á bandarískar vörur. Kínverjar eru stærsti útflytjandi heims og magn vöru sem flæðir þaðan til Bandaríkjanna er gríðarlegt. Asíulönd koma verst út úr tollahækkun Trumps sem sást á mörkuðum þar í nótt þar sem hlutabréfaverði lækkaði víðast hvar. Auk Kína fá vörur frá Kambódíu tæplega fimmtíu prósenta toll og vörur frá Víetnam fá á sig 46 prósenta innflutningstoll. Fjölmörg bandarísk fyrirtæki láta framleiða fyrir sig í þessum löndum og því má búast við að hækkanir verði á vörum frá risafyrirtækjum á borð við Apple og Nike. Einhver bið verður þó á þessum hækkunum, því nýju tollarnir verða ekki settir á vöru sem þegar var lögð af stað frá framleiðslulandinu í nótt.
Bandaríkin Kína Kambódía Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira