Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 21:12 Steinunn Björnsdóttir og félagar í Fram unnu sinn tíunda deildarsigur í röð í kvöld. Vísir/Vilhelm Valur, Haukar, Fram og ÍR fögnuðu sigri í leikjum lokaumferðar Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld en eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni og að Grótta er fallið úr deildinni. Valur og Fram enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninni. Haukar mæta þar ÍBV og Selfoss spilar við ÍR. Valskonur fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir ellefu marka sigur á Stjörnunni, 34-23. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Val í kvöld og Lilja Ágústsdóttir var með sex mörk. Hafdís Renötudóttir varði 17 skot og 53 prósent skotanna sem á hana komu. Embla Steindórsdóttir var langmarkahæst hjá Stjörnunni með tíu mörk. Framkonur unnu sex marka sigur á Selfossi, 34-28. Steinunn Björnsdóttir skoraði 10 mörk fyrir Fram og Harpa María Friðgeirsdóttir var með sjö mörk. Katla María Magnúsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss. Framliðið hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Haukakonur lentu í kröppum dansi í Vestmannaeyjum en unnu á endanum eins marks sigur, 25-24. ÍBV var þremur mörkum yfir, 19-16, þegar sextán mínútur voru eftir. Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði átta mörk fyrir Hauka og Birta Lind Jóhannsdóttir var með fimm mörk. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði þrettán mörk fyrir ÍBV en það dugði ekki til. ÍBV-liðið fer engu að síður í úrslitakeppnina með því að ná þriðja neðsta sætinu. Grótta endaði neðst eftir 31-26 tap á móti ÍR og Stjarnan fer í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. Úrslitakeppnin í Olís deild kvenna 2025: Valur og Fram sitja hjá Haukar-ÍBV Selfoss-ÍR Olís-deild kvenna Valur Fram Haukar ÍBV Stjarnan UMF Selfoss Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Valur og Fram enduðu í tveimur efstu sætum deildarinnar og sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninni. Haukar mæta þar ÍBV og Selfoss spilar við ÍR. Valskonur fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir ellefu marka sigur á Stjörnunni, 34-23. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Val í kvöld og Lilja Ágústsdóttir var með sex mörk. Hafdís Renötudóttir varði 17 skot og 53 prósent skotanna sem á hana komu. Embla Steindórsdóttir var langmarkahæst hjá Stjörnunni með tíu mörk. Framkonur unnu sex marka sigur á Selfossi, 34-28. Steinunn Björnsdóttir skoraði 10 mörk fyrir Fram og Harpa María Friðgeirsdóttir var með sjö mörk. Katla María Magnúsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss. Framliðið hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Haukakonur lentu í kröppum dansi í Vestmannaeyjum en unnu á endanum eins marks sigur, 25-24. ÍBV var þremur mörkum yfir, 19-16, þegar sextán mínútur voru eftir. Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði átta mörk fyrir Hauka og Birta Lind Jóhannsdóttir var með fimm mörk. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði þrettán mörk fyrir ÍBV en það dugði ekki til. ÍBV-liðið fer engu að síður í úrslitakeppnina með því að ná þriðja neðsta sætinu. Grótta endaði neðst eftir 31-26 tap á móti ÍR og Stjarnan fer í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. Úrslitakeppnin í Olís deild kvenna 2025: Valur og Fram sitja hjá Haukar-ÍBV Selfoss-ÍR
Olís-deild kvenna Valur Fram Haukar ÍBV Stjarnan UMF Selfoss Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira