Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2025 08:33 Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vindorka Orkumál Mest lesið Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason Skoðun Neyð Róhingja Sigurjón Örn Stefánsson Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Daði Pálmar Ragnarsson Bakþankar Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Skoðun Skoðun Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Skoðun Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Sjá meira
Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Ég fann fróðlega grein í The Herald um málið og þar segir: „PAYMENTS to energy firms to switch off mainly Scottish wind farm turbines because they produce too much power have cost bill-payers approaching £1bn in just over five years and are expected to soar to £500m a year.“ Það stefndi sem sagt í að Skotar greiði árlega um 90 milljarða í bætur til vindmyllufyrirtækja þegar orkan frá þeim er óþörf. Eitt stærsta fyrirtækið, Ventient Energy er starftækt frá Cayman til að forðast skatta í Skotlandi. Við Íslendingar finnum pressuna frá mjög svo áköfum fjárfestum, innlendum sem erlendum og svo stjórnmálamönnum og eru eitthvað á fjórða tug vindmyllugarða fyrirhugaðir víðs vegar um landið. Nú verðum við að standa í lappirnar, krefjast þess að þær vindmyllur sem hér rísa verði fáar og á vegum Landsvirkjunar - fyrirtækis í okkar eigu. Fyrir utan umhverfisslysið sem er annars í vændum er engin ástæða að ætla að einkareksturinn verði eitthvað öðruvísi hér en í Skotlandi – vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá okkur en ekki öfugt. Höfundur er ráðgjafi. 'Staggering' wind farm switch-offs cost energy customers nearly £1bn | The Herald British taxpayers to shoulder £3bn energy bill as turbines switched off in high winds
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson Skoðun
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Enginn stjórnmálaflokkur mun niðurgreiða sálfræðiþjónustu og útrýma biðlistum Þórarinn Hjartarson Skoðun