Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2025 11:31 Þórey Anna er komin í úrslitaeinvígi í Evrópubikarnum með Valskonum. vísir/sigurjón Valskonur leika til úrslita í Evrópubikarnum í maí eftir magnaðan sigur á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór þar á kostum og hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“ Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti