Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 07:00 Dwayne Lautier missti af stórum hluta tímabilsins vegna meiðsla en hefur komið sterkur inn á lokasprettinum Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar koma á fljúgandi siglingu inn í úrslitakeppnina eftir að hafa unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. Þeir mæta Álftnesingum í fyrstu umferð í einvígi sem er enginn hægðarleikur að spá fyrir um. Njarðvíkingum var ekki spáð góðu gengi fyrir tímabilið en blaðamenn spáðu liðinu í 9. sæti. Þeir létu þau orð sem um vind um eyru þjóta og enduðu í 3. sæti og mæta því Álftnesingum sem enduðu í því sjötta. Spekingar körfuboltakvölds fóru yfir þetta einvígi en Teitur Örlygsson átti í mestu vandræðum með að tala Njarðvíkinga upp eftir að hafa talað illa um þá í allan vetur að eigin sögn. Sævar Sævarsson hrósaði liðsheild Njarðvíkinga og þjálfaranum, Rúnari Inga Erlingssyni og vildi meina að þarna væri sennilega á ferðinni einn best „drillaða“ lið landsins. Njarðvíkingar koma inn í þetta einvígi með mikla úrslitakeppnissögu á bakinu en liðið hefur alls orðið Íslandsmeistari 13 sinnum og leikið 229 leiki í úrslitakeppninni meðan Álftanes er með fjóra leiki í reynslubankanum. Leikmenn liðsins hafa þó ýmsa fjöruna sopið og þeir Hörður Axel Vilhjálmsson og Haukur Helgi Pálsson verða að teljast ansi hungraðir í titil. Umræðuna um þetta einvígi í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Spáð í rimmu Njarðvíkur og Álftaness Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík UMF Álftanes Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Njarðvíkingum var ekki spáð góðu gengi fyrir tímabilið en blaðamenn spáðu liðinu í 9. sæti. Þeir létu þau orð sem um vind um eyru þjóta og enduðu í 3. sæti og mæta því Álftnesingum sem enduðu í því sjötta. Spekingar körfuboltakvölds fóru yfir þetta einvígi en Teitur Örlygsson átti í mestu vandræðum með að tala Njarðvíkinga upp eftir að hafa talað illa um þá í allan vetur að eigin sögn. Sævar Sævarsson hrósaði liðsheild Njarðvíkinga og þjálfaranum, Rúnari Inga Erlingssyni og vildi meina að þarna væri sennilega á ferðinni einn best „drillaða“ lið landsins. Njarðvíkingar koma inn í þetta einvígi með mikla úrslitakeppnissögu á bakinu en liðið hefur alls orðið Íslandsmeistari 13 sinnum og leikið 229 leiki í úrslitakeppninni meðan Álftanes er með fjóra leiki í reynslubankanum. Leikmenn liðsins hafa þó ýmsa fjöruna sopið og þeir Hörður Axel Vilhjálmsson og Haukur Helgi Pálsson verða að teljast ansi hungraðir í titil. Umræðuna um þetta einvígi í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Spáð í rimmu Njarðvíkur og Álftaness
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík UMF Álftanes Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira