Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar 24. mars 2025 13:01 Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Táknmál Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra.
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar