„Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. mars 2025 19:00 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, talar við sína menn í leik dagsins. Vísir/diego Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. „Eins og venjulega var vörnin stöðug og síðan datt sóknin inn á milli. Vörnin var stöðug eiginlega allan tímann og þeir eru með frábærar skyttur og síðast þegar við spiluðum við KR þá fengu skytturnar mikið pláss og við svöruðum kallinu í dag,“ sagði Finnur Freyr eftir leik og hélt áfram. „Við náðum að búa til góð skot allan leikinn sem voru ekki alltaf að fara niður síðan kom augnablik þar sem þau fór niður og þannig er þetta hjá okkur. Ef vörnin heldur og ef við tökum fráköst sem við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik þá erum við góðir.“ Klippa: Bikarmeistarinn Finnur Freyr KR var tuttugu stigum undir í hálfleik en vann þriðja leikhluta með þremur stigum og Finnur var ánægður með hvernig hans menn hleyptu KR-ingum ekki inn í leikinn. „Það er kúnst að vera með gott forskot í hálfleik og við erum ekkert svakalega vanir því og við vorum aðeins værukærir og misstum einbeitinguna og fengum nokkrar auðveldar körfur á okkur. Frank Booker kom síðan með orkuna sem við þurftum og tókum þetta.“ Finnur Freyr var að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil sem aðalþjálfari en var lítið að pæla í samanburðinum. „Ég er orðinn svo gamall að ég man svo stutt aftur og þessi er frábær.“ Núna er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni og síðan er úrslitakeppnin á næsta leyti. Aðspurður út í tímasetninguna á bikarkeppninni var Finnur ekkert sérstaklega hrifinn af henni en var þó þakklátur þar sem Valur er á töluvert betri stað í dag en í janúar. „Eftir að það var fjölgað í kvennadeildinni og liðin fóru í átta liða úrslit þar þá var úrslitakeppnin í fyrra miklu lengri heldur en hún hefur verið áður. Mér líður eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar og ég er ekkert rosalega hrifinn af þessu en á sama tíma get ég sagt að ef hún hefði verið í janúar hefðu ansi margir verið frá í meiðslum og ég ætla að fá að vera þakklátur fyrir þessa tímasetningu,“ sagði Finnur Freyr að lokum VÍS-bikarinn Valur Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
„Eins og venjulega var vörnin stöðug og síðan datt sóknin inn á milli. Vörnin var stöðug eiginlega allan tímann og þeir eru með frábærar skyttur og síðast þegar við spiluðum við KR þá fengu skytturnar mikið pláss og við svöruðum kallinu í dag,“ sagði Finnur Freyr eftir leik og hélt áfram. „Við náðum að búa til góð skot allan leikinn sem voru ekki alltaf að fara niður síðan kom augnablik þar sem þau fór niður og þannig er þetta hjá okkur. Ef vörnin heldur og ef við tökum fráköst sem við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik þá erum við góðir.“ Klippa: Bikarmeistarinn Finnur Freyr KR var tuttugu stigum undir í hálfleik en vann þriðja leikhluta með þremur stigum og Finnur var ánægður með hvernig hans menn hleyptu KR-ingum ekki inn í leikinn. „Það er kúnst að vera með gott forskot í hálfleik og við erum ekkert svakalega vanir því og við vorum aðeins værukærir og misstum einbeitinguna og fengum nokkrar auðveldar körfur á okkur. Frank Booker kom síðan með orkuna sem við þurftum og tókum þetta.“ Finnur Freyr var að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil sem aðalþjálfari en var lítið að pæla í samanburðinum. „Ég er orðinn svo gamall að ég man svo stutt aftur og þessi er frábær.“ Núna er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni og síðan er úrslitakeppnin á næsta leyti. Aðspurður út í tímasetninguna á bikarkeppninni var Finnur ekkert sérstaklega hrifinn af henni en var þó þakklátur þar sem Valur er á töluvert betri stað í dag en í janúar. „Eftir að það var fjölgað í kvennadeildinni og liðin fóru í átta liða úrslit þar þá var úrslitakeppnin í fyrra miklu lengri heldur en hún hefur verið áður. Mér líður eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar og ég er ekkert rosalega hrifinn af þessu en á sama tíma get ég sagt að ef hún hefði verið í janúar hefðu ansi margir verið frá í meiðslum og ég ætla að fá að vera þakklátur fyrir þessa tímasetningu,“ sagði Finnur Freyr að lokum
VÍS-bikarinn Valur Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti