Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 10:41 J.J. Spaun er með eitt í forskot á Players meistaramótinu eftir 54 holur. Getty/Jared C. Tilton Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á Players meistaramótinu sem margir kalla fimmta risamótið en mótið fer fram á Sawgrass golfvellinum í Flórída. Spaun hefur leikið þrjá fyrstu hringina á tólf höggum undir pari en annar er landi hans Bud Cauley á ellefu höggum undir pari. Cauley endaði hringinn á miklu flugi en hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. J.J. Spaun leads with 18 holes to go at THE PLAYERS. #THEPLAYERS | @JJSpaun pic.twitter.com/ZvUI6uiGeX— THE PLAYERS (@THEPLAYERS) March 15, 2025 Bandaríkjamenn eru í fjórum efstu sætunum en Norður-Írinn Rory McIlroy er fjórum höggum á eftir fremsta manni og á því enn möguleika á lokahringnum. McIlroy hefði getað verið í mun betri stöðu en var í vandræðum á seinni níu í gær og tapaði höggum á 12., 13. og 17. holu auk þess að klúðra góðu fuglafæri á sextándu holu. „Mér fannst ég spila betur en skorið mitt segir. Ég skildi því mikið eftir út á golfvelli en á sama tíma þá er ég ekkert allt of langt á eftir,“ sagði Rory McIlroy eftir hringinn. Lokahringurinn fer fram í dag og kvöld. 54-hole leader @JJSpaun was born for this. JJ’s mom Dollie was an avid golfer, playing golf until she was eight months pregnant (after her doctor approved.) “People would always tell me that my son was going to be a golfer when he grew up." pic.twitter.com/8MA0QaYvCb— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2025 Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Spaun hefur leikið þrjá fyrstu hringina á tólf höggum undir pari en annar er landi hans Bud Cauley á ellefu höggum undir pari. Cauley endaði hringinn á miklu flugi en hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. J.J. Spaun leads with 18 holes to go at THE PLAYERS. #THEPLAYERS | @JJSpaun pic.twitter.com/ZvUI6uiGeX— THE PLAYERS (@THEPLAYERS) March 15, 2025 Bandaríkjamenn eru í fjórum efstu sætunum en Norður-Írinn Rory McIlroy er fjórum höggum á eftir fremsta manni og á því enn möguleika á lokahringnum. McIlroy hefði getað verið í mun betri stöðu en var í vandræðum á seinni níu í gær og tapaði höggum á 12., 13. og 17. holu auk þess að klúðra góðu fuglafæri á sextándu holu. „Mér fannst ég spila betur en skorið mitt segir. Ég skildi því mikið eftir út á golfvelli en á sama tíma þá er ég ekkert allt of langt á eftir,“ sagði Rory McIlroy eftir hringinn. Lokahringurinn fer fram í dag og kvöld. 54-hole leader @JJSpaun was born for this. JJ’s mom Dollie was an avid golfer, playing golf until she was eight months pregnant (after her doctor approved.) “People would always tell me that my son was going to be a golfer when he grew up." pic.twitter.com/8MA0QaYvCb— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2025
Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira