Aron verður heldur ekki með í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 11:12 Aron Pálmarsson hefur verið með íslenska landsliðinu í þessum glugga en gat spilað hvorugan leikinn vegna meiðsla. Hér má sjá Aron á æfingu liðsins úti í Grikklandi. @hsi_iceland Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Grikkjum í Laugardalshöllinni í dag. Íslenska landsliðið tryggir sig inn á Evrópumótið með sigri en þetta yrði þá fjórtánda Evrópumótið í röð hjá strákunum okkar. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af leiknum í Grikklandi í vikunni og hann er líka utan hóps í dag vegna meiðsla. Það verða því sömu sextán leikmenn sem spila þennan leik og í níu marka sigrinum út í Grikklandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður fylgst vel með honum hér á Vísi. Leikmannahópur Íslands í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (282/26)Ísak Steinsson, Dramen (1/0)Aðrir leikmenn:Andri Rúnarsson, Leipzig (3/1)Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (3/0)Benedikt Gunnar Óskarss, Kolstad (4/1)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (20/6)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (59/128)Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (42/59)Janus Daði Smárason, Pick Szeged (95/166)Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (34/67)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (51/153)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (25/75)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (84/227)Stiven Tobar Valencia, Benfica (19/20)Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (14/23)Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (101/45) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Íslenska landsliðið tryggir sig inn á Evrópumótið með sigri en þetta yrði þá fjórtánda Evrópumótið í röð hjá strákunum okkar. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af leiknum í Grikklandi í vikunni og hann er líka utan hóps í dag vegna meiðsla. Það verða því sömu sextán leikmenn sem spila þennan leik og í níu marka sigrinum út í Grikklandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður fylgst vel með honum hér á Vísi. Leikmannahópur Íslands í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (282/26)Ísak Steinsson, Dramen (1/0)Aðrir leikmenn:Andri Rúnarsson, Leipzig (3/1)Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (3/0)Benedikt Gunnar Óskarss, Kolstad (4/1)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (20/6)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (59/128)Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (42/59)Janus Daði Smárason, Pick Szeged (95/166)Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (34/67)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (51/153)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (25/75)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (84/227)Stiven Tobar Valencia, Benfica (19/20)Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (14/23)Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (101/45) View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira