McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 13:31 Rory McIlroy með símann sem hann tók af pirrandi áhorfanda. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tók síma af áhorfanda sem lét full mikið í sér heyra á æfingahring fyrir Players meistaramótið sem hefst í dag. McIlroy spilaði æfingahring á TPC Sawgrass í Flórída í fyrradag. Hann byrjaði ekki vel og fyrsta högg hans endaði úti í vatni. „Alveg eins og á Augusta 2011,“ kallaði einn áhorfandi þá í átt að McIlroy og vísaði þar til klúðurs hans á Masters mótinu fyrir fjórtán árum. Eftir að McIlroy hafði tekið annað högg gekk hann í átt að áhorfandanum og tók símann af honum. McIlroy skoðaði símann og gekk svo í burtu með hann. Ekki er vitað um frekari afdrif símans. 🚨🫴📱#WATCH — A fan shouted “just like 2011 at Augusta” after Rory McIlroy hit his first ball in the drink during a practice round…after his second shot Rory went over & took the fan’s phone: “Can I see your phone”😲 @TrackingRory(Via: @gabinus_ganix) pic.twitter.com/E5OuTe3aYx— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) March 12, 2025 McIlroy vann Players fyrir sex árum og stefnir á að endurtaka leikinn um helgina. Í fyrra endaði hann í 19. sæti mótsins en komst ekki í gegnum niðurskurðin 2023. Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
McIlroy spilaði æfingahring á TPC Sawgrass í Flórída í fyrradag. Hann byrjaði ekki vel og fyrsta högg hans endaði úti í vatni. „Alveg eins og á Augusta 2011,“ kallaði einn áhorfandi þá í átt að McIlroy og vísaði þar til klúðurs hans á Masters mótinu fyrir fjórtán árum. Eftir að McIlroy hafði tekið annað högg gekk hann í átt að áhorfandanum og tók símann af honum. McIlroy skoðaði símann og gekk svo í burtu með hann. Ekki er vitað um frekari afdrif símans. 🚨🫴📱#WATCH — A fan shouted “just like 2011 at Augusta” after Rory McIlroy hit his first ball in the drink during a practice round…after his second shot Rory went over & took the fan’s phone: “Can I see your phone”😲 @TrackingRory(Via: @gabinus_ganix) pic.twitter.com/E5OuTe3aYx— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) March 12, 2025 McIlroy vann Players fyrir sex árum og stefnir á að endurtaka leikinn um helgina. Í fyrra endaði hann í 19. sæti mótsins en komst ekki í gegnum niðurskurðin 2023.
Golf Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Sport Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira