Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Árni Jóhannsson skrifar 12. mars 2025 21:16 Tinna Guðrún að senda einn af fimm þristum sínum í kvöld í gegnum gjörðina. Vísir / Hulda Margrét Þær voru margar sem lögðu m-þung lóð á vogaskálarnar í kvöld þegar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna í körfubolta. Ein af þeim var Tinna Guðrún Alexandersdóttir en hún skoraði 23 og stal sex boltum til að leiða lið sitt í gegnum erfitt verkefni í kvöld þegar Haukar unnu Þór Ak. 97-73. Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“ Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Sjá meira
Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur