Halla hlustar Benedikt Ragnarsson skrifar 11. mars 2025 12:00 Ég hef verið félagi í VR í áratugi og hef séð marga formenn koma og fara. Það er hins vegar langt síðan ég hef fylgst með jafn öflugri forystu og með Höllu Gunnarsdóttur í formannsembættinu. Hún er málefnaleg og stendur vel undir því að vera flottur foringi í okkar stóra verkalýðsfélagi. Ég hlakka til að kjósa hana og fylgjast áfram með henni og brýna hana til góðra verka. Við launafólk sem erum nú á efri árum eigum fæst digra sjóði, hvorki í lífeyrissjóðnum okkar né séreignasjóðum, hvað þá inni á bankabók. Okkar stærsta eign er iðulega húsnæðið okkar og við getum átt sæmilega áhyggjulaust ævikvöld ef við eigum það skuldlaust. Húsnæðismálin fylgja okkur því alla ævi og þess vegna verður að vera þungi í þeim málaflokki. Við eldri félagar í VR getum oft minnkað við okkur húsnæði þegar við hættum að vinna og notað það sem á milli er til að létta okkur lífið á efri árum. En til þess þarf að tryggja raunverulegt framboð af góðu og hentugu húsnæði fyrir eldra fólk, sem um leið verður til þess að losa um stærri eignir fyrir yngra fólk. Þessi barátta er eitt stærsta viðfangsefni verkalýðshreyfingarinnar núna. Ég treysti Höllu til að leiða þennan málaflokk, eins og aðra. Hún hefur sýnt kjörum okkar sem eldri eru ríkan skilning og hún kann að knýja á um breytingar. Ég kýs Höllu sem formanninn minn, því hún hlustar og hún framkvæmir. Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég hef verið félagi í VR í áratugi og hef séð marga formenn koma og fara. Það er hins vegar langt síðan ég hef fylgst með jafn öflugri forystu og með Höllu Gunnarsdóttur í formannsembættinu. Hún er málefnaleg og stendur vel undir því að vera flottur foringi í okkar stóra verkalýðsfélagi. Ég hlakka til að kjósa hana og fylgjast áfram með henni og brýna hana til góðra verka. Við launafólk sem erum nú á efri árum eigum fæst digra sjóði, hvorki í lífeyrissjóðnum okkar né séreignasjóðum, hvað þá inni á bankabók. Okkar stærsta eign er iðulega húsnæðið okkar og við getum átt sæmilega áhyggjulaust ævikvöld ef við eigum það skuldlaust. Húsnæðismálin fylgja okkur því alla ævi og þess vegna verður að vera þungi í þeim málaflokki. Við eldri félagar í VR getum oft minnkað við okkur húsnæði þegar við hættum að vinna og notað það sem á milli er til að létta okkur lífið á efri árum. En til þess þarf að tryggja raunverulegt framboð af góðu og hentugu húsnæði fyrir eldra fólk, sem um leið verður til þess að losa um stærri eignir fyrir yngra fólk. Þessi barátta er eitt stærsta viðfangsefni verkalýðshreyfingarinnar núna. Ég treysti Höllu til að leiða þennan málaflokk, eins og aðra. Hún hefur sýnt kjörum okkar sem eldri eru ríkan skilning og hún kann að knýja á um breytingar. Ég kýs Höllu sem formanninn minn, því hún hlustar og hún framkvæmir. Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar