Sóltún á villigötum Elín Hirst skrifar 7. mars 2025 10:00 Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur. Faðir minn er níræður og greiðir 530 þúsund krónur á mánuði fyrir dvöl og umönnun í Sóltúni. Hver passar upp á hans hugsmuni í þessu máli? Hann hefur ekki einu sinni verið spurður. Er hann réttlaust af því að hann býr á hjúkrunarheimili? Eiga heimilismenn ekki að fá að eyða síðustu ævikvöldunum í næði og með reisn? Ég fullyrði að þessi framkoma er brot á mannréttinum, friðhelgi heimilis og einkalífs, auk brota á svokölluðum OPCAT samningi sem Umboðsmaður Alþingis sér um að framfylgja. OPCAT er valfrjáls bókun við samning Sameinuð þjóðanna sem Íslendingingar eru aðilar að til að m.a. sporna við ómannlegri eða vanvirðandi meðferð á fólki. Á sama tíma les maður á heimasíðu Sóltúns að öryggi og vellíðan séu æðstu markmið starfseminnar í húsinu. Þetta gengur engan veginn upp? Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og fréttastjóri hjá RÚV og Stöð 2 og Bylgjunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Elín Hirst Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Við getum gert betur Einar Bárðarson Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Skoðun Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Sjá meira
Enn skýtur þessi vonda hugmynd upp kollinum, að byggja heila hæð ofan á hjúkrunarheimilið við Sóltún 2 í Reykjavík, og láta aldraða og veika búa í húsinu á meðan á framkvæmdum stendur. Faðir minn er níræður og greiðir 530 þúsund krónur á mánuði fyrir dvöl og umönnun í Sóltúni. Hver passar upp á hans hugsmuni í þessu máli? Hann hefur ekki einu sinni verið spurður. Er hann réttlaust af því að hann býr á hjúkrunarheimili? Eiga heimilismenn ekki að fá að eyða síðustu ævikvöldunum í næði og með reisn? Ég fullyrði að þessi framkoma er brot á mannréttinum, friðhelgi heimilis og einkalífs, auk brota á svokölluðum OPCAT samningi sem Umboðsmaður Alþingis sér um að framfylgja. OPCAT er valfrjáls bókun við samning Sameinuð þjóðanna sem Íslendingingar eru aðilar að til að m.a. sporna við ómannlegri eða vanvirðandi meðferð á fólki. Á sama tíma les maður á heimasíðu Sóltúns að öryggi og vellíðan séu æðstu markmið starfseminnar í húsinu. Þetta gengur engan veginn upp? Höfundur er fyrrverandi alþingismaður og fréttastjóri hjá RÚV og Stöð 2 og Bylgjunni.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar