Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2025 08:14 Halldóra Fanney Jónsdóttir, Auður Erla Guðmundsdóttir og Sunna Ösp Þórsdóttir. Halldóra Fanney Jónsdóttir, Auður Erla Guðmundsdóttir og Sunna Ösp Þórsdóttir hafa verið ráðnar sem sérfræðingar inn á nýstofnaða markaðsdeild Samkaupa. Í tilkynningu segir að þar starfi fyrir fyrir Vigdís Guðjohnsen, markaðsstjóri Nettó sem muni leiða nýja deild og Hugi Halldórsson, viðskiptastjóri Vildarkerfis Samkaupa og staðgengill markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna. Halldóra Fanney og Auður Erla mæta nýjar til leiks til Samkaupa en Sunna Ösp starfaði áður í upplýsingatæknideild fyrirtækisins og færist því yfir í nýja deild. Þær hafa allar hafið störf. „Halldóra Fanney Jónsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastjóra markaðsmála hjá Samkaupum og mun stýra verkefnum þvert á verslanamerki Samkaupa. Hún kemur til fyrirtækisins frá flugfélaginu PLAY þar sem hún starfaði í markaðsdeild flugfélagsins og stýrði ólíkum verkefnum, allt frá viðburðum, auglýsingum og kvikmyndatökum. Halldóra hefur bakgrunn í verkefnastjórn, þróun þjónustulausna, markaðssetningu og mannauðsmálum. Halldóra er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Auður Erla Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem grafískur hönnuður í nýrri markaðsdeild Samkaupa. Hún kemur frá auglýsingastofunni Key of Marketing þar sem hún starfaði sem grafískur hönnuður. Áður hefur hún starfað sjálfstætt sem grafískur hönnuður og sem sjálfstætt starfandi túlkur fyrir Axtent túlkaþjónustu. Hún hefur breiðan bakgrunn í grafískri hönnun og reynslu í samskiptum og markaðsmálum. Auður er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Marbella Design Academy og lokið námskeiði í samfélagstúlkun frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Sem liður í skipulagsbreytingum og stefnumótun innan Samkaupa hafa vefmál fyrirtækisins verið færð nær markaðsmálum og heyrir vefstjóri Samkaupa nú undir nýstofnaða markaðsdeild. Sunna Ösp Þórsdóttir er því nýr vefstjóri í markaðsdeild. Hóf hún störf hjá Samkaupum í maí árið 2024, þá í upplýsingatæknideild. Sunna er vefhönnuður úr Vefskólanum, en hún nam einnig grafíska hönnun í Tækniskólanum. Áður starfaði hún við stafræna hönnun hjá Krýsuvík og einnig sjálfstætt að ýmsum hönnunarverkefnum, þar á meðal vefsíðu- og viðmótshönnun. Sunna bætir við breiddina á markaðssviði og getur nú betur tryggt samhæfingu í þróun vefmála og markaðsmála,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar starfi fyrir fyrir Vigdís Guðjohnsen, markaðsstjóri Nettó sem muni leiða nýja deild og Hugi Halldórsson, viðskiptastjóri Vildarkerfis Samkaupa og staðgengill markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna. Halldóra Fanney og Auður Erla mæta nýjar til leiks til Samkaupa en Sunna Ösp starfaði áður í upplýsingatæknideild fyrirtækisins og færist því yfir í nýja deild. Þær hafa allar hafið störf. „Halldóra Fanney Jónsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastjóra markaðsmála hjá Samkaupum og mun stýra verkefnum þvert á verslanamerki Samkaupa. Hún kemur til fyrirtækisins frá flugfélaginu PLAY þar sem hún starfaði í markaðsdeild flugfélagsins og stýrði ólíkum verkefnum, allt frá viðburðum, auglýsingum og kvikmyndatökum. Halldóra hefur bakgrunn í verkefnastjórn, þróun þjónustulausna, markaðssetningu og mannauðsmálum. Halldóra er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Auður Erla Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem grafískur hönnuður í nýrri markaðsdeild Samkaupa. Hún kemur frá auglýsingastofunni Key of Marketing þar sem hún starfaði sem grafískur hönnuður. Áður hefur hún starfað sjálfstætt sem grafískur hönnuður og sem sjálfstætt starfandi túlkur fyrir Axtent túlkaþjónustu. Hún hefur breiðan bakgrunn í grafískri hönnun og reynslu í samskiptum og markaðsmálum. Auður er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Marbella Design Academy og lokið námskeiði í samfélagstúlkun frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Sem liður í skipulagsbreytingum og stefnumótun innan Samkaupa hafa vefmál fyrirtækisins verið færð nær markaðsmálum og heyrir vefstjóri Samkaupa nú undir nýstofnaða markaðsdeild. Sunna Ösp Þórsdóttir er því nýr vefstjóri í markaðsdeild. Hóf hún störf hjá Samkaupum í maí árið 2024, þá í upplýsingatæknideild. Sunna er vefhönnuður úr Vefskólanum, en hún nam einnig grafíska hönnun í Tækniskólanum. Áður starfaði hún við stafræna hönnun hjá Krýsuvík og einnig sjálfstætt að ýmsum hönnunarverkefnum, þar á meðal vefsíðu- og viðmótshönnun. Sunna bætir við breiddina á markaðssviði og getur nú betur tryggt samhæfingu í þróun vefmála og markaðsmála,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira