En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2025 11:02 Til hamingju kennarar. Ötul og jafnvel hörð stéttabarátta hefur skilað tilætluðum árangri. Það var loksins lagt af stað með í þá vegferð að uppfylla samkomulagið frá 2016. En hvað sem því líður þá eru þeir sem sjá einhverjum ganga vel og hugsa strax: En hvað með mig? Það er svo ósanngjarnt að einhver annar græði. Þetta kom strax fram frá toppum Starfsgreinasambandsins og Eflingar. Þau gátu ekki staðið saman í síðustu kjarasamningum, en þau geta samt verið saman í liði ef Kennarar ná fram kjaraleiðréttingu. Sigga hjá Samtökum atvinnulífsins hafði líka þungar áhyggjur af þessum samning. Hún er auðvitað rekstrarmanneskja og hefur áhyggjur af fjármagni. Kennarar mega ekki hafa það of gott. Gott að þau sem mest hafa og þau sem minnst hafa geta sammælst um eitthvað. Þá velti ég fyrir mér. Hvar endar það. Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari í launaþróun. Má þeim ekki ganga vel í sinni baráttu? Viljum við ekki að það sé hvati til að verða menntaður kennari? Svo það sé jafnvel sýjað inn en það komist ekki bara allir og amma þeirra í gegn og kennaranám sé það ekki lægsti samnefnari háskólagráðu. Heldur að þar safnist saman þeir bestu af hinum bestu. Ef það verður keyrt áfram á þessari stefnu er enginn fjárhagslegur hvati til að sækja sér menntun í fræðslustarfsemi. Tilgangur kjarabaráttu kennara var að auka hlutfall menntaðra kennara og leiðrétta kjör þeirra. Ekki halda áfram að minnka launabilið milli lærðra og faglærðra. Eða sjá til þess að ræstingafólk sé á sömu launum og við. Fyrir mitt leiti vill ég samgleðjast þegar einhverju gengur vel. Kannski er ég bara of mikill kennari í mér. Höfundur er kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Már Sigurðsson Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Til hamingju kennarar. Ötul og jafnvel hörð stéttabarátta hefur skilað tilætluðum árangri. Það var loksins lagt af stað með í þá vegferð að uppfylla samkomulagið frá 2016. En hvað sem því líður þá eru þeir sem sjá einhverjum ganga vel og hugsa strax: En hvað með mig? Það er svo ósanngjarnt að einhver annar græði. Þetta kom strax fram frá toppum Starfsgreinasambandsins og Eflingar. Þau gátu ekki staðið saman í síðustu kjarasamningum, en þau geta samt verið saman í liði ef Kennarar ná fram kjaraleiðréttingu. Sigga hjá Samtökum atvinnulífsins hafði líka þungar áhyggjur af þessum samning. Hún er auðvitað rekstrarmanneskja og hefur áhyggjur af fjármagni. Kennarar mega ekki hafa það of gott. Gott að þau sem mest hafa og þau sem minnst hafa geta sammælst um eitthvað. Þá velti ég fyrir mér. Hvar endar það. Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari í launaþróun. Má þeim ekki ganga vel í sinni baráttu? Viljum við ekki að það sé hvati til að verða menntaður kennari? Svo það sé jafnvel sýjað inn en það komist ekki bara allir og amma þeirra í gegn og kennaranám sé það ekki lægsti samnefnari háskólagráðu. Heldur að þar safnist saman þeir bestu af hinum bestu. Ef það verður keyrt áfram á þessari stefnu er enginn fjárhagslegur hvati til að sækja sér menntun í fræðslustarfsemi. Tilgangur kjarabaráttu kennara var að auka hlutfall menntaðra kennara og leiðrétta kjör þeirra. Ekki halda áfram að minnka launabilið milli lærðra og faglærðra. Eða sjá til þess að ræstingafólk sé á sömu launum og við. Fyrir mitt leiti vill ég samgleðjast þegar einhverju gengur vel. Kannski er ég bara of mikill kennari í mér. Höfundur er kennari.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun