Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. febrúar 2025 15:30 Michael van Gerwen hefur ekki mikið álit á öllum mótherjum sínum. ap/Kirsty Wigglesworth Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024. Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Brotist inn í Kaplakrika og peningaskápur spenntur upp Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024.
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Brotist inn í Kaplakrika og peningaskápur spenntur upp Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira