Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2025 07:08 Gunnar Sverrir Gunnarsson. COWI Gunnar Sverrir Gunnarsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra COWI á Íslandi. Hann hefur starfað sem staðgengill framkvæmdastjóra síðastliðna þrjá mánuði. Í tilkynningu segir að Gunnar Sverrir sé með bakgrunn í véla- og iðnaðarverkfræði og hafi starfað hjá Mannviti frá árinu 1998, fyrir sameiningu þess við COWI árið 2023. Síðan þá hafi hann gegnt ýmsum lykilstöðum, meðal annars stöðu sviðsstjóra orku og setið í framkvæmdastjórn. Haft er eftir Michael Bindseil, framkvæmdastjóra hjá COWI, að Gunnar Sverrir hafi yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á íslenskum markaði og hafi gegnt lykilhlutverki í sameiningu Mannvits og COWI. „Á undanförnum árum hefur hann sýnt framúrskarandi leiðtogahæfileika og byggt upp traust sambönd við viðskiptavini okkar. Ég er sannfærður um að hann muni leiða COWI á Íslandi til áframhaldandi vaxtar og velgengni.“ Þá er haft eftir Gunnari að hann sé mjög spenntur að taka þessari áskorun. „Hjá COWI leggjum við mikla áherslu á að skilja þarfir viðskiptavina og náið samstarf við skrifstofur okkar um allan heim. Við, ásamt viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum á Íslandi, getum nýtt okkur sérfræðiþekkingu COWI en þar starfa yfir 7.500 sérfræðingar.” segir Gunnar Sverrir. COWI á Íslandi hefur unnið að fjölda verkefna líkt og Hellisheiðarvirkjun, Hvammsvirkjun og gagnaveri Verne í Reykjanesbæ. COWI er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Danmörku. Mannvit sameinaðist COWI árið 2023 Sérfræðingar COWI telja um 7.500 aðila að meðtöldum 260 einstaklingum á Íslandi og nær þjónustusviðið yfir verkfræði, arkitektúr, orku og umhverfismál. Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Í tilkynningu segir að Gunnar Sverrir sé með bakgrunn í véla- og iðnaðarverkfræði og hafi starfað hjá Mannviti frá árinu 1998, fyrir sameiningu þess við COWI árið 2023. Síðan þá hafi hann gegnt ýmsum lykilstöðum, meðal annars stöðu sviðsstjóra orku og setið í framkvæmdastjórn. Haft er eftir Michael Bindseil, framkvæmdastjóra hjá COWI, að Gunnar Sverrir hafi yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á íslenskum markaði og hafi gegnt lykilhlutverki í sameiningu Mannvits og COWI. „Á undanförnum árum hefur hann sýnt framúrskarandi leiðtogahæfileika og byggt upp traust sambönd við viðskiptavini okkar. Ég er sannfærður um að hann muni leiða COWI á Íslandi til áframhaldandi vaxtar og velgengni.“ Þá er haft eftir Gunnari að hann sé mjög spenntur að taka þessari áskorun. „Hjá COWI leggjum við mikla áherslu á að skilja þarfir viðskiptavina og náið samstarf við skrifstofur okkar um allan heim. Við, ásamt viðskiptavinum okkar og samstarfsaðilum á Íslandi, getum nýtt okkur sérfræðiþekkingu COWI en þar starfa yfir 7.500 sérfræðingar.” segir Gunnar Sverrir. COWI á Íslandi hefur unnið að fjölda verkefna líkt og Hellisheiðarvirkjun, Hvammsvirkjun og gagnaveri Verne í Reykjanesbæ. COWI er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Danmörku. Mannvit sameinaðist COWI árið 2023 Sérfræðingar COWI telja um 7.500 aðila að meðtöldum 260 einstaklingum á Íslandi og nær þjónustusviðið yfir verkfræði, arkitektúr, orku og umhverfismál.
Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira