Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2025 14:01 Sonja Lind Sigsteinsdóttir er í íslenska æfingahópnum. vísir/anton Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Ísrael í umspili um sæti á HM 2025. Ísland mætir Ísrael í tveimur leikjum á Ásvöllum, 9. og 10. apríl. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á HM sem fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember-14. desember á þessu ári. Tveir nýliðar eru í æfingahóp landsliðsins og koma þær báðar úr Haukum. Þetta eru þær Inga Dís Jóhannsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir. Inga er rétthent skytta en Sonja örvhentur hornamaður. Þær eru báðar fæddar 2004 eins og svo margir í íslenska hópnum. Þórey Rósa Stefánsdóttir er ekki í hópnum enda gaf hún út að hún væri sennilega hætt í landsliðinu eftir Evrópumótið í lok síðasta árs. Sunna Jónsdóttir er heldur ekki í hópnum en samkvæmt handbolta.is er hún hætt í landsliðinu eins og Þórey Rósa. Sandra Erlingsdóttir, sem var ekki valin í EM-hópinn, er í æfingahópnum. Hún var markahæsti leikmaður íslenska liðsins á síðasta HM. Þar vann Ísland Forsetabikarinn. Íslenski æfingahópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (68/3) Hafdís Renötudóttir, Valur (67/1) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (9/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (4/0) Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55) Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18) Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (22/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10) Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138) Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245) Sandra Erlingsdóttir, TuS Metzingen (33/145) Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (0/0) Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86) Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187) Tinna Sigurrós Traustadóttir, Stjarnan (4/2) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í tveimur leikjum á Ásvöllum, 9. og 10. apríl. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á HM sem fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember-14. desember á þessu ári. Tveir nýliðar eru í æfingahóp landsliðsins og koma þær báðar úr Haukum. Þetta eru þær Inga Dís Jóhannsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir. Inga er rétthent skytta en Sonja örvhentur hornamaður. Þær eru báðar fæddar 2004 eins og svo margir í íslenska hópnum. Þórey Rósa Stefánsdóttir er ekki í hópnum enda gaf hún út að hún væri sennilega hætt í landsliðinu eftir Evrópumótið í lok síðasta árs. Sunna Jónsdóttir er heldur ekki í hópnum en samkvæmt handbolta.is er hún hætt í landsliðinu eins og Þórey Rósa. Sandra Erlingsdóttir, sem var ekki valin í EM-hópinn, er í æfingahópnum. Hún var markahæsti leikmaður íslenska liðsins á síðasta HM. Þar vann Ísland Forsetabikarinn. Íslenski æfingahópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (68/3) Hafdís Renötudóttir, Valur (67/1) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (9/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (4/0) Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55) Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18) Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (22/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10) Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138) Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245) Sandra Erlingsdóttir, TuS Metzingen (33/145) Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (0/0) Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86) Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187) Tinna Sigurrós Traustadóttir, Stjarnan (4/2)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus (68/3) Hafdís Renötudóttir, Valur (67/1) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (9/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (4/0) Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55) Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18) Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (22/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10) Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138) Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245) Sandra Erlingsdóttir, TuS Metzingen (33/145) Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (0/0) Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86) Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187) Tinna Sigurrós Traustadóttir, Stjarnan (4/2)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira