Að koma skriðdreka á Snæfellsnes Jón Ingi Hákonarson skrifar 18. febrúar 2025 17:00 Ég viðurkenni hér í upphafi að þessi fyrirsögn er klikkbeita, en samt ekki. Ísland stendur frammi fyrir tvenns konar vanda. Annars vegar er vegakerfið hrunið og hins vegar ber okkur að auka fé til öryggis og varnarmála umtalsvert. Innviðir eru öryggis og varnarmál að einhverju leiti og hér er tækifæri til að slá tvær flugur með einu höggi. Framlög til öryggis og varnarmála ættu að vera 5% af vergri þjóðarframleiðslu samkvæmt forseta Bandaríkjanna. Það væru ríflega 200 milljarðar, við myndum standa okkur þjóða best og gætum greitt upp innviðaskuldina á kjörtímabilinu. Framlög okkar til öryggis og varnarmála eru um 5 milljarðar auk þess sem Landhelgisgæslan sinnir mikilvægu hlutverki og það kostar nokkra milljarða að auki. Það er alveg ljóst að okkur ber að setja meira fé í öryggismál og næsta víst að við munum gera það, þó ólíklegt sé að við hlýðum ráðgjöf Trump að fullu. Ég er sannfærður um það að við gætum náð samkomulagi við NATO um það að besta nýting fjármuna í öryggis og varnarmál hér á landi sé styrking og endurbætur á samgöngukerfi landsins, því ekki þolir vegakerfið þungaflutninga lengur. Það er til lítils fyrir varnir landsins ef ekki er hægt að ferðast um landið. Samgöngumál eru öryggis og varnamál. Við gætum mögulega slegið tvær flugur í einu höggi og notað nokkra milljarða árlega tvisvar sinnum, bætt vegakerfið og aukið fé til varnar og öryggismála. Er það ekki góð nýting fjármuna? Það finnst mér. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Jón Ingi Hákonarson Vegagerð Mest lesið Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Sjá meira
Ég viðurkenni hér í upphafi að þessi fyrirsögn er klikkbeita, en samt ekki. Ísland stendur frammi fyrir tvenns konar vanda. Annars vegar er vegakerfið hrunið og hins vegar ber okkur að auka fé til öryggis og varnarmála umtalsvert. Innviðir eru öryggis og varnarmál að einhverju leiti og hér er tækifæri til að slá tvær flugur með einu höggi. Framlög til öryggis og varnarmála ættu að vera 5% af vergri þjóðarframleiðslu samkvæmt forseta Bandaríkjanna. Það væru ríflega 200 milljarðar, við myndum standa okkur þjóða best og gætum greitt upp innviðaskuldina á kjörtímabilinu. Framlög okkar til öryggis og varnarmála eru um 5 milljarðar auk þess sem Landhelgisgæslan sinnir mikilvægu hlutverki og það kostar nokkra milljarða að auki. Það er alveg ljóst að okkur ber að setja meira fé í öryggismál og næsta víst að við munum gera það, þó ólíklegt sé að við hlýðum ráðgjöf Trump að fullu. Ég er sannfærður um það að við gætum náð samkomulagi við NATO um það að besta nýting fjármuna í öryggis og varnarmál hér á landi sé styrking og endurbætur á samgöngukerfi landsins, því ekki þolir vegakerfið þungaflutninga lengur. Það er til lítils fyrir varnir landsins ef ekki er hægt að ferðast um landið. Samgöngumál eru öryggis og varnamál. Við gætum mögulega slegið tvær flugur í einu höggi og notað nokkra milljarða árlega tvisvar sinnum, bætt vegakerfið og aukið fé til varnar og öryggismála. Er það ekki góð nýting fjármuna? Það finnst mér. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson Skoðun
Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir Skoðun