Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 14:46 Katrine Lunde í einum af síðustu leikjum sínum með liði Vipers Kristiansand en þessi var í Meistaradeildinni i janúar. Getty/Stefan Ivanovic Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár. Danski handboltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Sjá meira
Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár.
Danski handboltinn Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Sjá meira