Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 14:46 Katrine Lunde í einum af síðustu leikjum sínum með liði Vipers Kristiansand en þessi var í Meistaradeildinni i janúar. Getty/Stefan Ivanovic Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár. Danski handboltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár.
Danski handboltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira