Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar 4. febrúar 2025 18:00 Það voru aldrei neinar fréttir að ráði um nauðganir á mínum tímum. Hvað þá um kynferðislega misnotkun á börnum. Samt lærði ég þá, að það gerðist. Af því að nágrannakona mín sagði mér að bróðir hennar hafði gert henni það. Þessi hegðun er því miður að gerast um allan heim. En fyrir þetta litla land og fámennu þjóð sem telur sig svo framarlega í jafnrétti, hefur kallað upp að hér vanti stórt atriði. Getnaðarfæra kerfin í körlum eru greinilega oft meiri villidýr en þau eru í kvenkyni, þó að sumar nái ansi langt um það varðandi þá. Það eru samt karlarnir sem eru mest áberandi í fréttum um þá glæpi, og lenda oftar fyrir lög og rétt vegna stjórnleysis síns á þessu erfiða kerfi. Það þarf að fræða drengi löngu fyrir þann tíma sem hormóna kerfið fer í gang svo að einhver von sé um að heilabúið nái að setja sig í hugarfar ákvörðunar um að sýna virðingu fyrir félaga í að njóta þess og að sjá mikilvægi algers samþykkis. Leiðbeinendur þurfa að lýsa því ris ferli á þann hátt að meiri von sé á að heilabúið skilji að það sé sjálfstætt kerfi sem þeir eigi að kenna sjálfum sér að vera með ábyrgð á. Það verður ekkert almennilegt jafnrétti í þeim málum fyrr en drengir fái þá leiðsögn, og það löngu áður en líffærin fara að setja það kerfi upp. Því miður erum við líka að sjá í fréttum að menn eins og Harwey Weinstein, svo var það Rolf Harris sem var Ástrali sem hafði flutt til Bretlands, og endalaust aðrir sem sjá sig sem hafi átt kynmökin skilið. Þeir virðast trúa því að bara það að það kynfæri fari inn í konu hafi, og eigi að hafa samasem merki unaðar en ekki sjokks. Svo er líka á hreinu að lög þjóða um slíkt eru löngu úr sér gengin. Þau voru greinilega skrifuð fyrr á tímum af körlum með sitt eigið eigingjarna sjónarhorn á því. Sjónarhorn sem við sjáum líka að trúarbrögðin hafa verið mjög vilhöll með. Hinn fyrrum Kaþólski Biskup hér í Ástralíu var í þessum hópi nauðgara og héldu önnur lið í þeirri stofnun með honum í að afneita reynslu þolenda. En sem betur fer komu lögin svo að lokum til að veita þolendum það sem þeir áttu skilið. Það tók samt nokkur ár fyrir það að verða. Það voru nokkrir Kaþólskir prestar sem fóru í fangelsi hér í Ástralíu fyrir kynferðislega misnotkin á drengjum. Í viðtali við blaðakonu sagði einhn þeirra um þá að þeir hefðu séð það sem rétt sinn og sem einskonar „laun fyrir að hafa verið svo góðir við Guð“. Það er löngu kominn tími til að skrifa ný lög fyrir ekki bara nauðganir og aðra kynferðislega áreitni og misnotkun heldur líka um alla glæpi sem gerast án vitna. Fyrir þær breytingar um tilfinningaleg atriði sem er kynferðislegt og heimilisofbeldi þarf heilt lið af báðum kynjum að setjast niður og tala við þolendur, og kafa inn í það hvernig ný lög þurfi að verða hugsuð og skrifuð. Það eru atvik sem sjaldan hafa vitni að þeim. Svo að það er sérkennilegt að lög fortíðar og fram okkar tíma séu enn hugsuð út frá því að einhver hafi vitnað atburðinn. Hinar langtíma dýru afleiðingar afneitunar og þöggunar Viðhorf fyrir nokkrum áratugum síðan voru þau að laganna verðir hefðu engan rétt til að koma inn í slík mál, eins og heimilisofbeldi. Eiginmenn sem væru að rústa sjálfi eiginkonu sinnar og barna, sem ég veit að gerðist. En allir sem skynjuðu og vissu að eitthvað væri að á þeim heimilum, þorðu ekki að lyfta fingri né segja neitt. Þau litu bara í hina áttina, sem var greinilega af því að „Slíkt var ósnertanlegt einkamál“. Þegar skáldskapur Goðsagnar var séður sem veruleiki lífsins. Hvað þá að neinn segði neitt, ef faðir væri kannski að nota þau fyrir sína kynlífskröfu, eða hreinlega sjúka valdasýki af ótta við að hinir myndu skilja að þeir væru ekki miklir bógar sem mannverur. Sú sorglega staðreynd sem var á Vísi í dag hér í Ástralíu þann 1.febrúar. Að Ólöf Tara Harðardóttir langtíma þolandi slæmrar meðferðar af ýmsu tagi, hafði ekki séð sig getað lifað lengur. Hún hafði gert sitt til að nota eigin slæmu reynslu til að snúa því dæmi við í þjóðinni. Kona með meiriháttar köllun sem var göfgi ungrar konu með erfiðan bakgrunn. Það fráfall svo ungrar konu, er eitt af milljón atriðum staðfestingar á fræðum Thomas Hubl og Peter´s A Levine um innsæi sitt um þau atriði og eru það sem milljónir einstaklinga eru að lifa og hafa látið líf sitt frá. Sannleikur þeirra er í hina áttina gegn einhverjum fræðingi sem hét Adler, og var í algerri afneitun á þeim veruleika að áföll eða ofbeldi væru veruleiki. Kenning hans sem ég las nýlega um í bók sem heitir „The Courage To Be Disliked“. Setning, heiti á bók, sem ég taldi að ætti að vera brandari. En lestur bókarinnar sýndi mér inn í viðhorf sem ég sé sem mjög hættuleg. Og ætti hugsun Adlers ekki að vera séð sem heilagur sannleikur. Í fáum orðum er sá sannleikur hinna tveggja sem ég hef nefnt veruleiki mannvera, hvort sem allir skilji eða viti það, eða ekki. Hvort einhverjir einstaklingar hafi „delete“ eyðingar hnapp í heilanum veit ég ekki, en það gæti verið frá sterkri þörf fyrir að afneita og halda vissri veruleika mynd hvort sem hún væri alger veruleiki. Að það að verða að þegja, og vera sem barn algerlega ófært um að orða erfiða og slæma meðferð á sér, verður að mengun í taugakerfum líkamans. Orð sem ég nota sem þýðingu á því sem þeir báðir vita og skilja. Og um leið mikilvægi þess að það sé tjáð og sagt frá og rétt hjálp fengin. Hjálp sem Ólöf fékk greinilega ekki nægilegt magn af til að létta af því erfiða sem sat í líkama hennar. Fráfall hennar ætti að verða notað til mikillar baráttu og bóta í lögum til að snúa þeim viðhorfum og hegðum við og að allt verði gert til að gerendur sleppi ekki. Það eru mikið fleiri atriði sem þarf að skoða í slíkum tilfellum. Og er eitt skortur á nægri innri sjálfsvirðisvírun í öllum taugakerfum okkar kvenna. Ég hef séð of mörg dæmi þess hér í fjölmennri Ástralíu og ofbeldis að skortur á slíku hafi verið undirrót þess sem endaði líf þeirra. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langt skeið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það voru aldrei neinar fréttir að ráði um nauðganir á mínum tímum. Hvað þá um kynferðislega misnotkun á börnum. Samt lærði ég þá, að það gerðist. Af því að nágrannakona mín sagði mér að bróðir hennar hafði gert henni það. Þessi hegðun er því miður að gerast um allan heim. En fyrir þetta litla land og fámennu þjóð sem telur sig svo framarlega í jafnrétti, hefur kallað upp að hér vanti stórt atriði. Getnaðarfæra kerfin í körlum eru greinilega oft meiri villidýr en þau eru í kvenkyni, þó að sumar nái ansi langt um það varðandi þá. Það eru samt karlarnir sem eru mest áberandi í fréttum um þá glæpi, og lenda oftar fyrir lög og rétt vegna stjórnleysis síns á þessu erfiða kerfi. Það þarf að fræða drengi löngu fyrir þann tíma sem hormóna kerfið fer í gang svo að einhver von sé um að heilabúið nái að setja sig í hugarfar ákvörðunar um að sýna virðingu fyrir félaga í að njóta þess og að sjá mikilvægi algers samþykkis. Leiðbeinendur þurfa að lýsa því ris ferli á þann hátt að meiri von sé á að heilabúið skilji að það sé sjálfstætt kerfi sem þeir eigi að kenna sjálfum sér að vera með ábyrgð á. Það verður ekkert almennilegt jafnrétti í þeim málum fyrr en drengir fái þá leiðsögn, og það löngu áður en líffærin fara að setja það kerfi upp. Því miður erum við líka að sjá í fréttum að menn eins og Harwey Weinstein, svo var það Rolf Harris sem var Ástrali sem hafði flutt til Bretlands, og endalaust aðrir sem sjá sig sem hafi átt kynmökin skilið. Þeir virðast trúa því að bara það að það kynfæri fari inn í konu hafi, og eigi að hafa samasem merki unaðar en ekki sjokks. Svo er líka á hreinu að lög þjóða um slíkt eru löngu úr sér gengin. Þau voru greinilega skrifuð fyrr á tímum af körlum með sitt eigið eigingjarna sjónarhorn á því. Sjónarhorn sem við sjáum líka að trúarbrögðin hafa verið mjög vilhöll með. Hinn fyrrum Kaþólski Biskup hér í Ástralíu var í þessum hópi nauðgara og héldu önnur lið í þeirri stofnun með honum í að afneita reynslu þolenda. En sem betur fer komu lögin svo að lokum til að veita þolendum það sem þeir áttu skilið. Það tók samt nokkur ár fyrir það að verða. Það voru nokkrir Kaþólskir prestar sem fóru í fangelsi hér í Ástralíu fyrir kynferðislega misnotkin á drengjum. Í viðtali við blaðakonu sagði einhn þeirra um þá að þeir hefðu séð það sem rétt sinn og sem einskonar „laun fyrir að hafa verið svo góðir við Guð“. Það er löngu kominn tími til að skrifa ný lög fyrir ekki bara nauðganir og aðra kynferðislega áreitni og misnotkun heldur líka um alla glæpi sem gerast án vitna. Fyrir þær breytingar um tilfinningaleg atriði sem er kynferðislegt og heimilisofbeldi þarf heilt lið af báðum kynjum að setjast niður og tala við þolendur, og kafa inn í það hvernig ný lög þurfi að verða hugsuð og skrifuð. Það eru atvik sem sjaldan hafa vitni að þeim. Svo að það er sérkennilegt að lög fortíðar og fram okkar tíma séu enn hugsuð út frá því að einhver hafi vitnað atburðinn. Hinar langtíma dýru afleiðingar afneitunar og þöggunar Viðhorf fyrir nokkrum áratugum síðan voru þau að laganna verðir hefðu engan rétt til að koma inn í slík mál, eins og heimilisofbeldi. Eiginmenn sem væru að rústa sjálfi eiginkonu sinnar og barna, sem ég veit að gerðist. En allir sem skynjuðu og vissu að eitthvað væri að á þeim heimilum, þorðu ekki að lyfta fingri né segja neitt. Þau litu bara í hina áttina, sem var greinilega af því að „Slíkt var ósnertanlegt einkamál“. Þegar skáldskapur Goðsagnar var séður sem veruleiki lífsins. Hvað þá að neinn segði neitt, ef faðir væri kannski að nota þau fyrir sína kynlífskröfu, eða hreinlega sjúka valdasýki af ótta við að hinir myndu skilja að þeir væru ekki miklir bógar sem mannverur. Sú sorglega staðreynd sem var á Vísi í dag hér í Ástralíu þann 1.febrúar. Að Ólöf Tara Harðardóttir langtíma þolandi slæmrar meðferðar af ýmsu tagi, hafði ekki séð sig getað lifað lengur. Hún hafði gert sitt til að nota eigin slæmu reynslu til að snúa því dæmi við í þjóðinni. Kona með meiriháttar köllun sem var göfgi ungrar konu með erfiðan bakgrunn. Það fráfall svo ungrar konu, er eitt af milljón atriðum staðfestingar á fræðum Thomas Hubl og Peter´s A Levine um innsæi sitt um þau atriði og eru það sem milljónir einstaklinga eru að lifa og hafa látið líf sitt frá. Sannleikur þeirra er í hina áttina gegn einhverjum fræðingi sem hét Adler, og var í algerri afneitun á þeim veruleika að áföll eða ofbeldi væru veruleiki. Kenning hans sem ég las nýlega um í bók sem heitir „The Courage To Be Disliked“. Setning, heiti á bók, sem ég taldi að ætti að vera brandari. En lestur bókarinnar sýndi mér inn í viðhorf sem ég sé sem mjög hættuleg. Og ætti hugsun Adlers ekki að vera séð sem heilagur sannleikur. Í fáum orðum er sá sannleikur hinna tveggja sem ég hef nefnt veruleiki mannvera, hvort sem allir skilji eða viti það, eða ekki. Hvort einhverjir einstaklingar hafi „delete“ eyðingar hnapp í heilanum veit ég ekki, en það gæti verið frá sterkri þörf fyrir að afneita og halda vissri veruleika mynd hvort sem hún væri alger veruleiki. Að það að verða að þegja, og vera sem barn algerlega ófært um að orða erfiða og slæma meðferð á sér, verður að mengun í taugakerfum líkamans. Orð sem ég nota sem þýðingu á því sem þeir báðir vita og skilja. Og um leið mikilvægi þess að það sé tjáð og sagt frá og rétt hjálp fengin. Hjálp sem Ólöf fékk greinilega ekki nægilegt magn af til að létta af því erfiða sem sat í líkama hennar. Fráfall hennar ætti að verða notað til mikillar baráttu og bóta í lögum til að snúa þeim viðhorfum og hegðum við og að allt verði gert til að gerendur sleppi ekki. Það eru mikið fleiri atriði sem þarf að skoða í slíkum tilfellum. Og er eitt skortur á nægri innri sjálfsvirðisvírun í öllum taugakerfum okkar kvenna. Ég hef séð of mörg dæmi þess hér í fjölmennri Ástralíu og ofbeldis að skortur á slíku hafi verið undirrót þess sem endaði líf þeirra. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langt skeið.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun