Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 12:32 Stephen Curry er frábær leikmaður og lifandi goðsögn. Hann á sér mikinn aðdáanda í ömmu Kitty. Getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry á vissulega mjög marga aðdáendur en ein af þeim í eldri kantinum vakti talsverða athygli á samfélagsmiðlum þegar barnabarnið hennar tók upp myndband með henni. Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights)
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira