Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 12:02 Það hefur ekki gengið vel hjá Sander Sagosen og félögum í norska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti þrátt fyrir að þeir séu á heimavelli í keppninni. Getty/Jozo Cabraja Norðmenn töpuðu fyrir Portúgal á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær og heimamenn fara því stigalausir inn í milliriðilinn. Norska liðið kom sér með þessum slaka árangri í fámennan og óvinsælan hóp gestgjafa í langri sögu HM í handbolta. Norska liðið tapaði bæði á móti Brasilíu og Portúgal í riðlinum en fagnaði sigri á móti Bandaríkjamönnum. Þetta er aðeins í þriðja sinn á þessari öld og í sjöunda skiptið í allri sögu HM þar sem gestgjafar á HM enda í þriðja sæti eða neðar í riðlakeppninni. Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen fór yfir þessa staðreynd. Pólverjar enduðu í þriðja sæti í sínum riðli á HM fyrir tveimur árum en svo þarf að fara alla leið til HM í Portúgal 2003 þegar heimamenn urðu í þriðja sæti í sínum riðli, þá á eftir Þýskalandi og Íslandi. Íslendingar náðu líka bara þriðja sætinu í sínum riðli á HM á Íslandi vorið 1995 en enn verr gekk hjá Japönum sem lentu bara í fjórða sætið tveimur árum síðar. Forsíða íþróttablaðs DV sparaði ekki stóru orðin eftir tapið á móti Rússum á HM 1995.Skjámynd/timarit.is/DV Frökkum (1970) og Tékkóslóvökum (1990) gekk heldur ekki vel á heimavelli á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Þegar Ísland hélt HM 1995 þá vann íslenska liðið þrjá fyrstu leiki sína á móti Bandaríkjunum, Túnis og Ungverjalandi en tapaði síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Suður-Kóreu og Sviss. Íslenska liðið lenti því í þriðja sæti í sínum riðli sem þýddi að liðið mætti Rússum í sextán liða úrslitum og töpuðu þeim leik með þrettán mörkum, 12-25. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Norska liðið tapaði bæði á móti Brasilíu og Portúgal í riðlinum en fagnaði sigri á móti Bandaríkjamönnum. Þetta er aðeins í þriðja sinn á þessari öld og í sjöunda skiptið í allri sögu HM þar sem gestgjafar á HM enda í þriðja sæti eða neðar í riðlakeppninni. Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen fór yfir þessa staðreynd. Pólverjar enduðu í þriðja sæti í sínum riðli á HM fyrir tveimur árum en svo þarf að fara alla leið til HM í Portúgal 2003 þegar heimamenn urðu í þriðja sæti í sínum riðli, þá á eftir Þýskalandi og Íslandi. Íslendingar náðu líka bara þriðja sætinu í sínum riðli á HM á Íslandi vorið 1995 en enn verr gekk hjá Japönum sem lentu bara í fjórða sætið tveimur árum síðar. Forsíða íþróttablaðs DV sparaði ekki stóru orðin eftir tapið á móti Rússum á HM 1995.Skjámynd/timarit.is/DV Frökkum (1970) og Tékkóslóvökum (1990) gekk heldur ekki vel á heimavelli á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Þegar Ísland hélt HM 1995 þá vann íslenska liðið þrjá fyrstu leiki sína á móti Bandaríkjunum, Túnis og Ungverjalandi en tapaði síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Suður-Kóreu og Sviss. Íslenska liðið lenti því í þriðja sæti í sínum riðli sem þýddi að liðið mætti Rússum í sextán liða úrslitum og töpuðu þeim leik með þrettán mörkum, 12-25.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira