Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2025 14:54 Kúbverjar áttu ekki roð í Íslendinga í gær. Þeir hafa tapað báðum leikjum sínum á HM með samtals 43 marka mun. vísir/vilhelm Alltof mörg slök lið eru á heimsmeistaramótinu í handbolta að mati Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar og Rúnars Kárasonar. Ísland vann Kúbu með 21 marks mun í gær, 40-19. Þetta er langt frá því fyrsti stórsigurinn á HM en margir leikjanna á mótinu hafa verið afar ójafnir. Til að mynda unnu heimsmeistarar Danmerkur alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni með samtals 55 marka mun. „Þetta er algjört bíó. Þetta er eiginlega ekki hægt. Það er einn og einn alvöru leikur. Mér finnst þetta lélegt og leiðinleg byrjun á móti,“ sagði Ásgeir Örn í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Vísis. „Við erum eitthvað að gagnrýna liðin fyrir að vinna bara með fimmtán marka mun. Mér finnst þetta leiðinlegt. Ég væri til í að minnka þetta aftur.“ Ásgeir Örn benti ennfremur á að slöku liðin væru ekkert að verða betri, þrátt fyrir að komast oftar á HM. „Auðvitað er þetta einhvers konar langtíma plan, að til lengri tíma búum við til fleiri lið sem spila meira. En á meðan á því stendur er þetta hryllingur,“ sagði Ásgeir Örn. Ísland vann fyrstu tvo leiki sína á HM með samtals 34 marka mun, líkt og Slóvenía, andstæðingur morgundagsins. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan sem og hér fyrir neðan. Nálgast má þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. 19. janúar 2025 12:16 HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05 Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Stuðningsfólki íslenska landsliðsins er óðum að fjölga í Zagreb og má segja að stúkan hafi verið blá í gær þegar strákarnir okkar völtuðu yfir Kúbu, 40-19. 19. janúar 2025 07:02 Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Ísland er komið þægilega inn í milliriðla HM í handbolta eftir stórsigur, 40-19, á arfaslöku liði Kúbverja. Nú er þessum bullleikjum lokið og alvaran bíður handan við hornið. 18. janúar 2025 22:52 Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Danir eru á fleygiferð á heimsmeistaramótinu í handbolta en landslið þeirra vann B-riðil með miklum yfirburðum og Ítalíu í kvöld með 19 mörkum, 39-20. 18. janúar 2025 22:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Ísland rúllaði yfir Kúbu, 40-19, í öðrum leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Margir leikmenn íslenska liðsins léku vel í leiknum, þó enginn betur en fyrirliðinn Aron Pálmarsson. 18. janúar 2025 21:42 Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Ísland fer með að minnsta kosti tvö stig í milliriðlakeppni HM í handbolta, eftir annan viðbúinn stórsigur á mótinu, 40-19, gegn Kúbu í Zagreb í kvöld. 18. janúar 2025 21:08 Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið. 18. janúar 2025 21:25 „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ „Ég er ógeðslega glaður og ánægður með að byrja og fá að koma inn í þetta núna. Maður sá það kannski ekki alveg fyrir tveimur vikum. Ég er ánægður með hvernig við fórum að þessu í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, sem er mættur til leiks á HM í handbolta. 18. janúar 2025 21:43 „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ „Þeir voru klárlega slakari aðilinn í dag en þetta var skemmtilegur leikur. Það gekk flest allt upp sem við vorum að gera,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson eftir flotta frammistöðu sína og Íslands í stórsigrinum gegn Kúbu á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2025 21:27 „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í viðtal hjá Vali Páli Eiríkssyni strax eftir öruggan sigur Íslands á Kúbu í kvöld en strákarnir okkar fóru með sannfærand 21 marks sigur af hólmi. 18. janúar 2025 21:29 HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Ísland vann Kúbu með 21 marks mun í gær, 40-19. Þetta er langt frá því fyrsti stórsigurinn á HM en margir leikjanna á mótinu hafa verið afar ójafnir. Til að mynda unnu heimsmeistarar Danmerkur alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni með samtals 55 marka mun. „Þetta er algjört bíó. Þetta er eiginlega ekki hægt. Það er einn og einn alvöru leikur. Mér finnst þetta lélegt og leiðinleg byrjun á móti,“ sagði Ásgeir Örn í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Vísis. „Við erum eitthvað að gagnrýna liðin fyrir að vinna bara með fimmtán marka mun. Mér finnst þetta leiðinlegt. Ég væri til í að minnka þetta aftur.“ Ásgeir Örn benti ennfremur á að slöku liðin væru ekkert að verða betri, þrátt fyrir að komast oftar á HM. „Auðvitað er þetta einhvers konar langtíma plan, að til lengri tíma búum við til fleiri lið sem spila meira. En á meðan á því stendur er þetta hryllingur,“ sagði Ásgeir Örn. Ísland vann fyrstu tvo leiki sína á HM með samtals 34 marka mun, líkt og Slóvenía, andstæðingur morgundagsins. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan sem og hér fyrir neðan. Nálgast má þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Tengdar fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30 „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59 Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. 19. janúar 2025 12:16 HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05 Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Stuðningsfólki íslenska landsliðsins er óðum að fjölga í Zagreb og má segja að stúkan hafi verið blá í gær þegar strákarnir okkar völtuðu yfir Kúbu, 40-19. 19. janúar 2025 07:02 Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Ísland er komið þægilega inn í milliriðla HM í handbolta eftir stórsigur, 40-19, á arfaslöku liði Kúbverja. Nú er þessum bullleikjum lokið og alvaran bíður handan við hornið. 18. janúar 2025 22:52 Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Danir eru á fleygiferð á heimsmeistaramótinu í handbolta en landslið þeirra vann B-riðil með miklum yfirburðum og Ítalíu í kvöld með 19 mörkum, 39-20. 18. janúar 2025 22:02 Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Ísland rúllaði yfir Kúbu, 40-19, í öðrum leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Margir leikmenn íslenska liðsins léku vel í leiknum, þó enginn betur en fyrirliðinn Aron Pálmarsson. 18. janúar 2025 21:42 Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Ísland fer með að minnsta kosti tvö stig í milliriðlakeppni HM í handbolta, eftir annan viðbúinn stórsigur á mótinu, 40-19, gegn Kúbu í Zagreb í kvöld. 18. janúar 2025 21:08 Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið. 18. janúar 2025 21:25 „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ „Ég er ógeðslega glaður og ánægður með að byrja og fá að koma inn í þetta núna. Maður sá það kannski ekki alveg fyrir tveimur vikum. Ég er ánægður með hvernig við fórum að þessu í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, sem er mættur til leiks á HM í handbolta. 18. janúar 2025 21:43 „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ „Þeir voru klárlega slakari aðilinn í dag en þetta var skemmtilegur leikur. Það gekk flest allt upp sem við vorum að gera,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson eftir flotta frammistöðu sína og Íslands í stórsigrinum gegn Kúbu á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2025 21:27 „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í viðtal hjá Vali Páli Eiríkssyni strax eftir öruggan sigur Íslands á Kúbu í kvöld en strákarnir okkar fóru með sannfærand 21 marks sigur af hólmi. 18. janúar 2025 21:29 HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02 Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Strákarnir okkar tóku vel á því á æfingu í íþróttahöll liðsins Tresnjevska hér í borg. Þeir búa sig undir fyrstu alvöru prófraun mótsins. Slóvenar bíða á morgun. 19. janúar 2025 14:30
„Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason hrósuðu Þorsteini Leó Gunnarssyni fyrir frammistöðu hans á móti Kúbu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 19. janúar 2025 13:59
Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Félagaskipti Viggós Kristjánssonar, landsliðsmanns í handbolta, frá Leipzig til Erlangen vöktu talsverða athygli enda er Erlangen í harðri fallbaráttu í þýsku úrvalsdeildinni. Ólafur Stefánsson botnar allavega ekkert í skiptunum. 19. janúar 2025 12:16
HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Fjórði þátturinn af HM í dag var tekinn upp seint eftir sigur Íslands á Kúbu. Leikurinn var lengi að líða en strákarnir stóðu sína pligt. 19. janúar 2025 11:05
Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Stuðningsfólki íslenska landsliðsins er óðum að fjölga í Zagreb og má segja að stúkan hafi verið blá í gær þegar strákarnir okkar völtuðu yfir Kúbu, 40-19. 19. janúar 2025 07:02
Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Ísland er komið þægilega inn í milliriðla HM í handbolta eftir stórsigur, 40-19, á arfaslöku liði Kúbverja. Nú er þessum bullleikjum lokið og alvaran bíður handan við hornið. 18. janúar 2025 22:52
Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Danir eru á fleygiferð á heimsmeistaramótinu í handbolta en landslið þeirra vann B-riðil með miklum yfirburðum og Ítalíu í kvöld með 19 mörkum, 39-20. 18. janúar 2025 22:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Ísland rúllaði yfir Kúbu, 40-19, í öðrum leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Margir leikmenn íslenska liðsins léku vel í leiknum, þó enginn betur en fyrirliðinn Aron Pálmarsson. 18. janúar 2025 21:42
Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Ísland fer með að minnsta kosti tvö stig í milliriðlakeppni HM í handbolta, eftir annan viðbúinn stórsigur á mótinu, 40-19, gegn Kúbu í Zagreb í kvöld. 18. janúar 2025 21:08
Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann 21 marks sigur á Kúbu, 41-19, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Þetta var fagmannleg afgreiðsla hjá strákunum okkar og eftir tvo fyrstu leikina er íslenska liðið búið að stimpla marga menn inn í mótið. 18. janúar 2025 21:25
„Ég eiginlega barði þetta í gegn“ „Ég er ógeðslega glaður og ánægður með að byrja og fá að koma inn í þetta núna. Maður sá það kannski ekki alveg fyrir tveimur vikum. Ég er ánægður með hvernig við fórum að þessu í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, sem er mættur til leiks á HM í handbolta. 18. janúar 2025 21:43
„Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ „Þeir voru klárlega slakari aðilinn í dag en þetta var skemmtilegur leikur. Það gekk flest allt upp sem við vorum að gera,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson eftir flotta frammistöðu sína og Íslands í stórsigrinum gegn Kúbu á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2025 21:27
„Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, var mættur í viðtal hjá Vali Páli Eiríkssyni strax eftir öruggan sigur Íslands á Kúbu í kvöld en strákarnir okkar fóru með sannfærand 21 marks sigur af hólmi. 18. janúar 2025 21:29
HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Það dregur verulega til tíðinda í HM í dag er stjórnendur þáttarins hittu kúbverska landsliðsmanninn sem ætlaði að selja þeim vindla frá heimalandinu. 18. janúar 2025 11:02
Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Ef Grænhöfðaeyjar voru lítil fyrirstaða fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta ætti mótspyrnan frá Kúbu að vera enn minni. Liðin mætast í G-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. 18. janúar 2025 11:33