„Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2025 21:19 Orri Freyr Þorkelsson átti stórgóðan leik í kvöld. VÍSIR/VILHELM „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. Orri var öryggið uppmálað í sigrinum stóra gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld, 34-21, og nýtti öll átta skot sín, þar af þrjú vítaköst: „Maður fékk slatta af færum og það er alltaf skemmtilegt. Það gerist ekki betra en þegar maður fær svolítið af færum og ég fékk þau í dag,“ sagði Orri við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Orri eftir sigurinn á Grænhöfðaeyjum Orri segir það engan veginn hafa verið erfitt að gíra sig upp í leik við Grænhöfðaeyjar, þó að liðið hafi aldrei náð neinum árangri á HM: „Alls ekki. Við erum búnir að vera mjög einbeittir síðan við byrjuðum 2. janúar, og ég tel það mikilvægt. Við erum betra lið en þeir eru ekki með lélega handboltamenn. Geta skorað mikið af mörkum, með langskotum og eru líkamlega sterkir. Við mættum bara klárir í þennan leik. Döluðum kannski aðeins í seinni hálfleik en heilt yfir kláruðum við þetta vel,“ sagði Orri. Þeir Bjarki Már Elísson skiptu leiknum í kvöld á milli sín og Orri gerir engar sérstakar kröfur um að spila meira: „Við verðum bara að sjá. Ég er alltaf klár þegar kallið kemur og að sjálfsögðu vill maður alltaf spila.“ HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Orri var öryggið uppmálað í sigrinum stóra gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld, 34-21, og nýtti öll átta skot sín, þar af þrjú vítaköst: „Maður fékk slatta af færum og það er alltaf skemmtilegt. Það gerist ekki betra en þegar maður fær svolítið af færum og ég fékk þau í dag,“ sagði Orri við Henry Birgi Gunnarsson í Zagreb. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Orri eftir sigurinn á Grænhöfðaeyjum Orri segir það engan veginn hafa verið erfitt að gíra sig upp í leik við Grænhöfðaeyjar, þó að liðið hafi aldrei náð neinum árangri á HM: „Alls ekki. Við erum búnir að vera mjög einbeittir síðan við byrjuðum 2. janúar, og ég tel það mikilvægt. Við erum betra lið en þeir eru ekki með lélega handboltamenn. Geta skorað mikið af mörkum, með langskotum og eru líkamlega sterkir. Við mættum bara klárir í þennan leik. Döluðum kannski aðeins í seinni hálfleik en heilt yfir kláruðum við þetta vel,“ sagði Orri. Þeir Bjarki Már Elísson skiptu leiknum í kvöld á milli sín og Orri gerir engar sérstakar kröfur um að spila meira: „Við verðum bara að sjá. Ég er alltaf klár þegar kallið kemur og að sjálfsögðu vill maður alltaf spila.“
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira