Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2024 07:00 Grindvíkingar hafa unnið stóra sigra í íslensku íþróttalífi í gegnum árin. Vísir/Stöð 2 Sport Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“ Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“
Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira