Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 11:00 Elvar Örn Jónsson stendur hér fyrir framan Dainis Kristopans en hliðar má sjá muninn á liðsfélögunum Erik Balenciaga og Kristopans. Getty/Marius Becker/Lars Baron Íslendingaliðið MT Melsungen hefur átt frábært tímabil í þýska handboltanum og er á toppi deildarinnar eftir fimmtán leiki. Liðið hefur unnið þrettán af fimmtán leikjum og hefur tveimur stigum meira en Hannover-Burgdorf sem er í öðru sætinu. Með Melsungen spila landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson. Báðir spiluðu þeir sig inn í HM-hóp íslenska landsliðið með frammistöðu sinni í vetur en það eru samt tveir liðsfélagar þeirra sem hafa vakið meiri athygli. Það er ekki bara fyrir góða spilamennsku heldur einnig fyrir hæð þeirra og þá sérstaklega hæðarmun. Spánverjinn Erik Balenciaga er aðeins 169 sentimetrar á hæð sem er ekki mikið fyrir útispilara. Lettinn Dainis Kristopans rífur vel upp meðalhæð liðsins á móti því hann er 214 sentimetrar á hæð. Það munar 45 sentímetrum á þeim. Það besta er að Kristopans er hægri skytta og spilar við hlið Balenciaga í útilínunni. Það sem meira er að Balenciaga er mjög öflugur í að spila uppi Kristopans og þeir ná mjög vel saman inn á vellinum. Kristopans er markhæsti leikmaður liðsins til þessa í vetur með 60 mörk en Balenciaga er fimmti markahæstur með 41 mark. Balenciaga er aftur á móti með flestar stoðsendingar í liðinu (48) en Kristopans er bara einni stoðsendingu á eftir honum (47). Þeir komu báðir til liðsins árið 2023 og Kristopans talar um það að Erik hafi verið mikið aðdráttarafl fyrir hann því hann vildi spila með honum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þá félaga og myndir af hversu mikill munur er á hæð þeirra. View this post on Instagram A post shared by hessenschau (@hessenschau) Þýski handboltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
Liðið hefur unnið þrettán af fimmtán leikjum og hefur tveimur stigum meira en Hannover-Burgdorf sem er í öðru sætinu. Með Melsungen spila landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson. Báðir spiluðu þeir sig inn í HM-hóp íslenska landsliðið með frammistöðu sinni í vetur en það eru samt tveir liðsfélagar þeirra sem hafa vakið meiri athygli. Það er ekki bara fyrir góða spilamennsku heldur einnig fyrir hæð þeirra og þá sérstaklega hæðarmun. Spánverjinn Erik Balenciaga er aðeins 169 sentimetrar á hæð sem er ekki mikið fyrir útispilara. Lettinn Dainis Kristopans rífur vel upp meðalhæð liðsins á móti því hann er 214 sentimetrar á hæð. Það munar 45 sentímetrum á þeim. Það besta er að Kristopans er hægri skytta og spilar við hlið Balenciaga í útilínunni. Það sem meira er að Balenciaga er mjög öflugur í að spila uppi Kristopans og þeir ná mjög vel saman inn á vellinum. Kristopans er markhæsti leikmaður liðsins til þessa í vetur með 60 mörk en Balenciaga er fimmti markahæstur með 41 mark. Balenciaga er aftur á móti með flestar stoðsendingar í liðinu (48) en Kristopans er bara einni stoðsendingu á eftir honum (47). Þeir komu báðir til liðsins árið 2023 og Kristopans talar um það að Erik hafi verið mikið aðdráttarafl fyrir hann því hann vildi spila með honum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við þá félaga og myndir af hversu mikill munur er á hæð þeirra. View this post on Instagram A post shared by hessenschau (@hessenschau)
Þýski handboltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira