Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar 9. desember 2024 09:33 Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Gæludýr Fréttir af flugi Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson Skoðun Skoðun Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Að vera manneskja Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Útúrsnúningur um „gigg-hagkerfið“ Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar Sjá meira
Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar
Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar