„Þetta er mjög ljúft“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2024 23:17 Berglind Þorsteinsdóttir í leik með landsliðinu. Vísir/Viktor Freyr Berglind Þorsteinsdóttir nýtur þess vel að vera mætt með íslenska kvennalandsliðinu á stórmót í annað sinn. Undirbúningur liðsins hefur gengið vel fyrir stóra prófraun gegn Hollandi á morgun. „Ótrúlega gaman að vera mættur aftur. Maður veit svona sirka hvað maður er að fara út í, af því að það er ár síðan við gerðum þetta síðast. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind í samtali við íþróttadeild. Klippa: Berglind mjög spennt Undirbúningurinn hafi gengið vel. Ísland tapaði naumlega fyrir Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrir mót en margt jákvætt hægt að taka út úr þeim leikjum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Mjög góður undirbúningur. Við fengum þarna tvo æfingaleiki og svo líka vináttuleikina gegn Póllandi. Flottir leikir og við náðum að spila okkur vel saman þar. Við erum vel gíraðar,“ segir Berglind sem nýtur þess þá vel að vera komin í Alpana í Austurríki. „Það er svo fallegt hérna. Ótrúlega gott loft og næs veður. Þetta er mjög ljúft.“ Liðsfélagi Berglindar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, er annað en Berglind að þreyta frumraun sína á stórmóti. Hún eignaðist barn um það leyti sem Ísland fór á HM í fyrra en er nú komin inn af fullum krafti, eitthvað sem Berglind fagnar mjög. „Hún er svo geggjuð týpa. Maður lítur ótrúlega mikið upp til hennar og geggjað að fá að spila með henni. Bara ótrúlega gaman,“ segir Berglind. Holland er andstæðingur morgundagsins en um er að ræða eitt besta lið heims. Berglind er meðvituð um stærð prófsins sem leikur morgundagsins verður. „Úff, þetta verður erfitt. Við ætlum að gefa allt í þetta og ef við eigum góðan leik þá er náttúrulega allt hægt. Við erum bara mjög spenntar,“ segir Berglind. Fleira kemur fram í viðtalinu við Berglindi sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
„Ótrúlega gaman að vera mættur aftur. Maður veit svona sirka hvað maður er að fara út í, af því að það er ár síðan við gerðum þetta síðast. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind í samtali við íþróttadeild. Klippa: Berglind mjög spennt Undirbúningurinn hafi gengið vel. Ísland tapaði naumlega fyrir Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrir mót en margt jákvætt hægt að taka út úr þeim leikjum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Mjög góður undirbúningur. Við fengum þarna tvo æfingaleiki og svo líka vináttuleikina gegn Póllandi. Flottir leikir og við náðum að spila okkur vel saman þar. Við erum vel gíraðar,“ segir Berglind sem nýtur þess þá vel að vera komin í Alpana í Austurríki. „Það er svo fallegt hérna. Ótrúlega gott loft og næs veður. Þetta er mjög ljúft.“ Liðsfélagi Berglindar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, er annað en Berglind að þreyta frumraun sína á stórmóti. Hún eignaðist barn um það leyti sem Ísland fór á HM í fyrra en er nú komin inn af fullum krafti, eitthvað sem Berglind fagnar mjög. „Hún er svo geggjuð týpa. Maður lítur ótrúlega mikið upp til hennar og geggjað að fá að spila með henni. Bara ótrúlega gaman,“ segir Berglind. Holland er andstæðingur morgundagsins en um er að ræða eitt besta lið heims. Berglind er meðvituð um stærð prófsins sem leikur morgundagsins verður. „Úff, þetta verður erfitt. Við ætlum að gefa allt í þetta og ef við eigum góðan leik þá er náttúrulega allt hægt. Við erum bara mjög spenntar,“ segir Berglind. Fleira kemur fram í viðtalinu við Berglindi sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira