Haukar voru betri í dag Pálmi Þórsson skrifar 27. nóvember 2024 22:19 Friðrik Ingi viðurkenndi að Haukar hefðu verið sterkara liðið í kvöld. Vísir/Diego Friðrik Ingi Rúnarsson var að vonum mjög ósáttur með sínar stelpur í Keflavík eftir ósigur gegn Haukum í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Aðspurður um sín fyrstu viðbrögð var svarið mjög einfalt. „Ég er hundfúll hvernig þetta þróaðist. Við sýndum ágætis kafla í fyrri hálfleik og kannski hefðum við getað gert örlítið betur og þá hefðum við haft yfirhöndina. En einhvern veginn byrjum við ekki vel í seinni hálfleik, missum þær svolítið frá okkur og erum þar af leiðandi að berjast við að koma til baka. Sem við eyðum mikilli orku í.“ „Haukar voru bara betri í dag. Ákvarðana tökur hjá þeim og einn á einn hæfileikar undir pressu að koma sér í þær stöður sem liðið vildi. Haukar voru bara betri í því í dag.“ Keflavíkur stelpum gekk illa að skapa sér góð færi þegar leið á leikinn og voru eitt af þeim orsökum að boltinn gekk einfaldlega ekki nægilega hratt milli manna og hafa lið sem Friðrik Ingi þjálfað oft á tíðum verið þannig lið að boltinn hreyfist hratt og mikið. Hann var auðvitað ósáttur með það í þessum leik. „Það er auðvitað grundvallar atriði að hreyfa boltann hratt og vel. Mér fannst koma kaflar þar sem við vorum að stoppa boltann allt of mikið og ætla jafnvel að drippla alla leið til þess leikmanns sem átti að fá boltann. Þannig svæðin verða allt of þröng og einn varnarmaður getur jafnvel dekkað tvo sóknarmenn. Að sjálfsögðu verðum við að gera betur í því.“ „Kannski er það tenging við það sem ég var að segja áðan. Við hefðum þurft á því að halda að hreyfa boltann hraðar því í dag höfðum ekki þá eiginleika að skapa eitthvað upp úr engu.“ „Við vorum einfaldlega ekki nógu skarpar og ekki nógu hraðar. Þess vegna hefði boltinn mátt fljóta miklu hraðar og miklu meira til þess að skapa okkur betri skot og einhver svæði fyrir aftan til að fara bakdyra megin og svo framvegis. Alveg klárlega þurfum við að gera miklu betur í því,“ sagði Friðrik Ingi að lokum. Körfubolti Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
„Ég er hundfúll hvernig þetta þróaðist. Við sýndum ágætis kafla í fyrri hálfleik og kannski hefðum við getað gert örlítið betur og þá hefðum við haft yfirhöndina. En einhvern veginn byrjum við ekki vel í seinni hálfleik, missum þær svolítið frá okkur og erum þar af leiðandi að berjast við að koma til baka. Sem við eyðum mikilli orku í.“ „Haukar voru bara betri í dag. Ákvarðana tökur hjá þeim og einn á einn hæfileikar undir pressu að koma sér í þær stöður sem liðið vildi. Haukar voru bara betri í því í dag.“ Keflavíkur stelpum gekk illa að skapa sér góð færi þegar leið á leikinn og voru eitt af þeim orsökum að boltinn gekk einfaldlega ekki nægilega hratt milli manna og hafa lið sem Friðrik Ingi þjálfað oft á tíðum verið þannig lið að boltinn hreyfist hratt og mikið. Hann var auðvitað ósáttur með það í þessum leik. „Það er auðvitað grundvallar atriði að hreyfa boltann hratt og vel. Mér fannst koma kaflar þar sem við vorum að stoppa boltann allt of mikið og ætla jafnvel að drippla alla leið til þess leikmanns sem átti að fá boltann. Þannig svæðin verða allt of þröng og einn varnarmaður getur jafnvel dekkað tvo sóknarmenn. Að sjálfsögðu verðum við að gera betur í því.“ „Kannski er það tenging við það sem ég var að segja áðan. Við hefðum þurft á því að halda að hreyfa boltann hraðar því í dag höfðum ekki þá eiginleika að skapa eitthvað upp úr engu.“ „Við vorum einfaldlega ekki nógu skarpar og ekki nógu hraðar. Þess vegna hefði boltinn mátt fljóta miklu hraðar og miklu meira til þess að skapa okkur betri skot og einhver svæði fyrir aftan til að fara bakdyra megin og svo framvegis. Alveg klárlega þurfum við að gera miklu betur í því,“ sagði Friðrik Ingi að lokum.
Körfubolti Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira