Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar 22. nóvember 2024 07:30 Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Sjá meira
Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast:Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Núna vilja íslensk stjórnvöldloka réttinda-gæslu fatlaðs fólks. Þá spara stjórnvöld pening. Þess vegna segir sumt fólkað stjórnvöld bjóði upp áSvarta föstudaga. Hér er texti á auðlesnu málium það sem stjórnvöld eru að gera: Hvað er að gerast? Á Íslandi er margt fólksem vinnur fyrir fatlað fólk. Til dæmis er skrifstofasem passar upp á öryggiog réttindi fatlaðs fólks. Þessi skrifstofa er mikilvægfyrir Ísland. Þessi skrifstofa kallast:Réttinda-gæsla fatlaðs fólks. Nú vilja stjórnvöld á Íslandiloka réttinda-gæslunni. Stjórnvöld á Íslandieru ekki búin að láta fatlað fólk vitahvað mun gerastþegar réttinda-gæslan lokar. Þetta er hræðilegtfyrir Ísland. Margt fólk mótmælir þessu,bæði fatlað fólk og ófatlað fólk. Einn hópur fatlaðs fólks segir:Þetta er mjög alvarlegt mál. Þessi hópur er félagmeð fötluðu fólkisem er með þroskahömlunog skyldar fatlanir.Þetta félag heitir Átak. Átak berst fyrir þvíað fatlað fólk eigi gott líf. Án réttinda-gæslu er það erfiðara. Hvað þarf að gera? Átak krefst þess að: ● Stjórnvöld leysi málið STRAX. ● Stjórnvöld láti fatlað fólk vita STRAXhvernig þau ætla að leysa málið. Stjórnvöld mega ekki taka ákvarðanirum öryggi og réttindifatlaðs fólkssem gera líf fatlaðs fólksflóknara og erfiðaraen það er í dag. Það brýtur samning Sameinuðu þjóðanna. Skilaboð frá Átaki: Mannréttindi fatlaðs fólks skipta máli. EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR! Höfundur er formaður Átaks
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar