Stjórnlyndi og stöðnun Þórður Magnússon skrifar 10. nóvember 2024 20:01 Það eru að koma kosningar og efnahagsmálin eru til umræðu. Í skoðanakönnunum flýgur Samfylking með himinskautum og röggsamur formaður flokksins ræðir ágæti skattahækkana og sterkara regluverks. Ef við horfum til Norður Ameríku voru Kanada og Bandaríkin með svipaða landsframleiðslu á mann árið 2014. Árið 2015 tók við vinstri stjórn Justin Trudeau sem setti á hátekjuskatt og hækkaði aðra skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Um leið voru opinber útgjöld aukin. Undir stjórn hans hefur Kanada hækkað kolefnisgjöld og fjárfest í almenningsamgöngum og á sama tíma hafa stærstu borgir Kanada stutt við þær áherslur með þéttingu byggðar. Trudeau hefur einnig þótt nokkuð stjórnlyndur, sérstaklega á tímum heimsfaraldurs, og hefur í kjölfarið sýnt tilburði til að stýra upplýsingastreymi í landinu. Á meðfylgjadi mynd má sjá efnahagsþróun Kanada og Bandaríkjanna í formi landsframleiðslu á mann. Ljóst er að á meðan landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið þá hefur ríkt stöðnun í Kanada frá árinu 2015. Lítið er fjárfest í tækni sem eykur framleiðni, því ávinningur af slíku er skattalagður burt. Fjárfestar telja áhættuminnst að fjárfesta í húsnæði, sem getur ekki annað en hækkað í verði eftir því sem þéttingu byggðar vindur fram. Íslendingar þurfa nú að velja sína leið. Höfundur er framkvæmdastjóri og áhugamaður um stjórnmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Það eru að koma kosningar og efnahagsmálin eru til umræðu. Í skoðanakönnunum flýgur Samfylking með himinskautum og röggsamur formaður flokksins ræðir ágæti skattahækkana og sterkara regluverks. Ef við horfum til Norður Ameríku voru Kanada og Bandaríkin með svipaða landsframleiðslu á mann árið 2014. Árið 2015 tók við vinstri stjórn Justin Trudeau sem setti á hátekjuskatt og hækkaði aðra skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Um leið voru opinber útgjöld aukin. Undir stjórn hans hefur Kanada hækkað kolefnisgjöld og fjárfest í almenningsamgöngum og á sama tíma hafa stærstu borgir Kanada stutt við þær áherslur með þéttingu byggðar. Trudeau hefur einnig þótt nokkuð stjórnlyndur, sérstaklega á tímum heimsfaraldurs, og hefur í kjölfarið sýnt tilburði til að stýra upplýsingastreymi í landinu. Á meðfylgjadi mynd má sjá efnahagsþróun Kanada og Bandaríkjanna í formi landsframleiðslu á mann. Ljóst er að á meðan landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið þá hefur ríkt stöðnun í Kanada frá árinu 2015. Lítið er fjárfest í tækni sem eykur framleiðni, því ávinningur af slíku er skattalagður burt. Fjárfestar telja áhættuminnst að fjárfesta í húsnæði, sem getur ekki annað en hækkað í verði eftir því sem þéttingu byggðar vindur fram. Íslendingar þurfa nú að velja sína leið. Höfundur er framkvæmdastjóri og áhugamaður um stjórnmál.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar