Stjórnlyndi og stöðnun Þórður Magnússon skrifar 10. nóvember 2024 20:01 Það eru að koma kosningar og efnahagsmálin eru til umræðu. Í skoðanakönnunum flýgur Samfylking með himinskautum og röggsamur formaður flokksins ræðir ágæti skattahækkana og sterkara regluverks. Ef við horfum til Norður Ameríku voru Kanada og Bandaríkin með svipaða landsframleiðslu á mann árið 2014. Árið 2015 tók við vinstri stjórn Justin Trudeau sem setti á hátekjuskatt og hækkaði aðra skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Um leið voru opinber útgjöld aukin. Undir stjórn hans hefur Kanada hækkað kolefnisgjöld og fjárfest í almenningsamgöngum og á sama tíma hafa stærstu borgir Kanada stutt við þær áherslur með þéttingu byggðar. Trudeau hefur einnig þótt nokkuð stjórnlyndur, sérstaklega á tímum heimsfaraldurs, og hefur í kjölfarið sýnt tilburði til að stýra upplýsingastreymi í landinu. Á meðfylgjadi mynd má sjá efnahagsþróun Kanada og Bandaríkjanna í formi landsframleiðslu á mann. Ljóst er að á meðan landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið þá hefur ríkt stöðnun í Kanada frá árinu 2015. Lítið er fjárfest í tækni sem eykur framleiðni, því ávinningur af slíku er skattalagður burt. Fjárfestar telja áhættuminnst að fjárfesta í húsnæði, sem getur ekki annað en hækkað í verði eftir því sem þéttingu byggðar vindur fram. Íslendingar þurfa nú að velja sína leið. Höfundur er framkvæmdastjóri og áhugamaður um stjórnmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Sjá meira
Það eru að koma kosningar og efnahagsmálin eru til umræðu. Í skoðanakönnunum flýgur Samfylking með himinskautum og röggsamur formaður flokksins ræðir ágæti skattahækkana og sterkara regluverks. Ef við horfum til Norður Ameríku voru Kanada og Bandaríkin með svipaða landsframleiðslu á mann árið 2014. Árið 2015 tók við vinstri stjórn Justin Trudeau sem setti á hátekjuskatt og hækkaði aðra skatta á einstaklinga og fyrirtæki. Um leið voru opinber útgjöld aukin. Undir stjórn hans hefur Kanada hækkað kolefnisgjöld og fjárfest í almenningsamgöngum og á sama tíma hafa stærstu borgir Kanada stutt við þær áherslur með þéttingu byggðar. Trudeau hefur einnig þótt nokkuð stjórnlyndur, sérstaklega á tímum heimsfaraldurs, og hefur í kjölfarið sýnt tilburði til að stýra upplýsingastreymi í landinu. Á meðfylgjadi mynd má sjá efnahagsþróun Kanada og Bandaríkjanna í formi landsframleiðslu á mann. Ljóst er að á meðan landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið þá hefur ríkt stöðnun í Kanada frá árinu 2015. Lítið er fjárfest í tækni sem eykur framleiðni, því ávinningur af slíku er skattalagður burt. Fjárfestar telja áhættuminnst að fjárfesta í húsnæði, sem getur ekki annað en hækkað í verði eftir því sem þéttingu byggðar vindur fram. Íslendingar þurfa nú að velja sína leið. Höfundur er framkvæmdastjóri og áhugamaður um stjórnmál.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar