„Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Stefán Marteinn skrifar 9. nóvember 2024 19:25 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Jón Gautur Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. „Virkilega ánægður með liðið. Frammistaðan á báðum endum mjög góð. Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í dag. Grindvíkingar héldu Þór Þ. í 70 stigum en þrátt fyrir það var Jóhann Þór ekki sannfærður með varnarleikinn. „Mín tilfinning var bara að mér fannst við oft vera seinir að hreyfa okkur og bara færa og svona. Það er mín tilfinning en ég get svo sem ekkert tuðað yfir varnarleiknum því þeir gerðu bara 70 stig en mér fannst oft á löngum köflum vanta örlítið upp á viðleitni en það er mögulega og bara mjög líklega tóm þvæla en það var allavega tilfinningin.“ Deandre Kane spilaði ekkert í seinni hálfleiknum og þá þurftu aðrir að stíga upp. „Dre var dottin út og við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að stíga upp og fá framlag og menn þurftu að gíra sig inn í það. Daníel, Ólafur, Jason, Valur Orri voru mjög góðir. Oddur Rúnar kom með mjög flott framlag af bekknum.“ Deandre Kane fékk höfuðhögg í fyrri hálfleik og var kominn í borgaralegan klæðnað í seinni hálfleik. „Hann fékk höfuðhögg og sjúkraþjálfarinn „offaði“ hann bara. Hann ræður þessu. Skynsamleg ákvörðun held ég svona eftir á hyggja. Hann verður held ég klár í næsta leik.“ Það er nákvæmlega eitt ár upp á dag síðan Grindavík spilaði síðast í Grindavík en sá leikur var einmitt á móti Þór Þorlákshöfn líka. „Nú er ár liðið frá því að við yfirgáfum bæinn okkar. Það var bara ánægjulegt að sjá fólkið og bara hvernig þetta sameinar samfélagið og það hefur verið þannig síðan við fórum af heiman. Ég hef fulla trú á því að það verði svona áfram.“ Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Sjá meira
„Virkilega ánægður með liðið. Frammistaðan á báðum endum mjög góð. Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í dag. Grindvíkingar héldu Þór Þ. í 70 stigum en þrátt fyrir það var Jóhann Þór ekki sannfærður með varnarleikinn. „Mín tilfinning var bara að mér fannst við oft vera seinir að hreyfa okkur og bara færa og svona. Það er mín tilfinning en ég get svo sem ekkert tuðað yfir varnarleiknum því þeir gerðu bara 70 stig en mér fannst oft á löngum köflum vanta örlítið upp á viðleitni en það er mögulega og bara mjög líklega tóm þvæla en það var allavega tilfinningin.“ Deandre Kane spilaði ekkert í seinni hálfleiknum og þá þurftu aðrir að stíga upp. „Dre var dottin út og við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að stíga upp og fá framlag og menn þurftu að gíra sig inn í það. Daníel, Ólafur, Jason, Valur Orri voru mjög góðir. Oddur Rúnar kom með mjög flott framlag af bekknum.“ Deandre Kane fékk höfuðhögg í fyrri hálfleik og var kominn í borgaralegan klæðnað í seinni hálfleik. „Hann fékk höfuðhögg og sjúkraþjálfarinn „offaði“ hann bara. Hann ræður þessu. Skynsamleg ákvörðun held ég svona eftir á hyggja. Hann verður held ég klár í næsta leik.“ Það er nákvæmlega eitt ár upp á dag síðan Grindavík spilaði síðast í Grindavík en sá leikur var einmitt á móti Þór Þorlákshöfn líka. „Nú er ár liðið frá því að við yfirgáfum bæinn okkar. Það var bara ánægjulegt að sjá fólkið og bara hvernig þetta sameinar samfélagið og það hefur verið þannig síðan við fórum af heiman. Ég hef fulla trú á því að það verði svona áfram.“
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Sjá meira