Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 19:45 Ómar Ingi í leik kvöldsins. @ehfcl Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged unnu eins nauma sigra og hægt er í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Magdeburg vann á sama tíma gríðarlega þægilegan sigur. Kolstad frá Noregi vann Álaborg frá Danmörku í æsispennandi leik, lokatölur 25-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad, átti virkilega góðan leik. Hornamaðurinn skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Pick Szeged og Kielce mættust í sannkölluðum Íslendingaslag þar sem heimaliðið hafði betur með minnsta mun, lokatölur 28-27. Janus Daði Smárason var magnaður í sigurliðinu, hann skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓What an important win for OTP Bank - Pick Szeged, who hold on to a narrow 28:27 lead over Industria Kielce in the closing seconds for a dranatic win — their fourth — in round 7 of the Machineseeker #ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/hMVbuBfKIH— EHF Champions League (@ehfcl) October 30, 2024 Þá vann Magdeburg öruggan sigur á RK Zagreb, lokatölur 36-24. Íslendingarnir í Magdeburg spiluðu ekki mikið en komust þó á blað, Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson einnig eitt mark. Öll liðin leika í B-riðli og þurftu svo sannarlega á sigrunum að halda. Pick Szeged er í 3. sæti með 8 stig, Kolstad í 6. sæti með 6 stig og Magdeburg sæti neðar með 5 stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Kolstad frá Noregi vann Álaborg frá Danmörku í æsispennandi leik, lokatölur 25-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad, átti virkilega góðan leik. Hornamaðurinn skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Pick Szeged og Kielce mættust í sannkölluðum Íslendingaslag þar sem heimaliðið hafði betur með minnsta mun, lokatölur 28-27. Janus Daði Smárason var magnaður í sigurliðinu, hann skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓What an important win for OTP Bank - Pick Szeged, who hold on to a narrow 28:27 lead over Industria Kielce in the closing seconds for a dranatic win — their fourth — in round 7 of the Machineseeker #ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/hMVbuBfKIH— EHF Champions League (@ehfcl) October 30, 2024 Þá vann Magdeburg öruggan sigur á RK Zagreb, lokatölur 36-24. Íslendingarnir í Magdeburg spiluðu ekki mikið en komust þó á blað, Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson einnig eitt mark. Öll liðin leika í B-riðli og þurftu svo sannarlega á sigrunum að halda. Pick Szeged er í 3. sæti með 8 stig, Kolstad í 6. sæti með 6 stig og Magdeburg sæti neðar með 5 stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira