Frettatiminn.is og ég urðum fyrir netárás Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 08:32 Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tölvuárásir Fjölmiðlar Netglæpir Mest lesið Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Skoðun Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason,Pálmi Viðar Snorrason skrifar Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar Skoðun Sigrar og raunir íslenska hestsins Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Góðir grannar Landsvirkjunar og við hin Kjartan Ágústsson skrifar Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi orkuspáa Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Þegar innflutningurinn ræður ríkjum Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Vladímír Pútín: Hvað er að marka hann? Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegamál á tímum skattahækkana og vantrausts Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Konur og menntun Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar Skoðun Hanna Katrín og Co, koma til bjargar Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein um hakkara á Íslandi sem og erlendis: https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Þar fer ég yfir fyrirtæki á Íslandi eins og Vodafone, Háskólann í Reykjavík, tæknifyrirtæki hér á landi og önnur fyrirtæki sem hafa orðið fyrir hökkun hér á Íslandi. Einnig tala ég um svikapósta í nafni fyrirtækja sem eru orðnir frekar algengir. Ég tala einnig um fleiri sem orðið hafa fyrir hökkunum hér á landi svo sem einstaklinga, venjulegt fólk eins og mig og þig sem hefur orðið fyrir broti á friðhelgi einkalífsins sem gerist í nútíma samfélagi í hverri viku og ég skrifa sérstaklega um eina mjög alvarlega hökkun gegn fjölskyldukonu á miðjum aldri hér á Íslandi. Ég hvet þig til að lesa greinina því hún sýnir hversu alvarlegt þetta er orðið í okkar samfélagi. https://frettatiminn.is/22/09/2024/hakkarar-sem-beita-fjarkugun-rusta-lifinu-og-na-til-barnanna/ Ég vissi að ég var að taka áhættu með að skrifa um þetta málefni en þessir hakkarar eru einfaldlega meinsemd á íslensku samfélagi og einhver verður að gera eitthvað. Stuttu fyrir þetta voru netföngin mín hökkuð, facebook mitt og síminn minn fylltist af spilliforitum sem endaði með því að ég keypti mér nýjan síma, nýtt númer og fékk mér öruggara netfang hjá símanum eftir að hafa fengið staðfestingu á hökkuninni. Ég skrifa síðan grein sem birtist bæði á frettatiminn.is og visir.is: https://www.visir.is/g/20242640670d/siddhi-yfirnatturulegir-haefileikar Þessi grein er framhald af grein sem ég hafði skrifað áður og kallast ,,Hver er ég?" https://frettatiminn.is/23/10/2024/hver-er-eg/ En èg var beðin af mörgum um að halda áfram að skrifa um svona málefni af dulrænum toga og hef gaman af því. 60 mínútum eftir að greinin birtist á frettatiminn.is á laugardeginum síðasta varð fréttamiðillinn fyrir hökkun, tölvuárás sem beindist einungis að mér og nýju greininni minni. Eftir að frettatiminn.is tilkynnti mér þetta spurði ég þá hvort þetta væri ekki orðið augljóst að þetta beindist að mér og minni grein um hakkara á Íslandi og erlendis. Svar þeirra var: ,,Já, mögulega, setjum hana aftur inn þegar um hægist á mánudaginn. Hakkarar eru duglegastir um helgar þegar þeir halda að kerfin séu ekki vöktuð. Höfum áður lent i alvarlegum árásum út af umdeildum greinum, árásum sem kosta milljónir og eru keyptar erlendis, þess vegna erum við með mjög öflugt varnarkerfi. Kv. JÞ,, Greinin var svo sett svo aftur inn á mánudeginum sá ég en varð svo aftur fyrir tölvuárás af þessum sömu aðilum virðist vera og datt út af síðunni. Ég vil bara segja að það er mjög mikilvægt að láta ekki undan svona aumingjum sem hafa ekkert annað en að gera nema að fela sig bakvið tölvuna og leggja fólk i einelti. Svona einstaklingar eru einfaldlega alvarlega andlega veikir og sorglegir og munu nást á endanum. Ef þú verður einhverntímann fyrir hökkun þá vil ég hvetja þig til að kæra til lögreglu og fara með símann þinn eða tölvu í skoðun hjá lögreglunni svo að mögulega sé hægt að ná þessum vesalingum. Þetta fólk mun nást á endanum. Aldrei láta svona sorglegt fólk leggja þig í einelti. Haltu lífi þínu og verkum áfram þrátt fyrir svona einelti og brot á friðhelgi einkalífsins af frekar misheppnuðu og ólánsömuðu fólki. Höfundur er eilífðarstúdent.
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir,Íris Helga G. Baldursdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg á flestar félagslegar íbúðir en Garðabær rekur lestina Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Hittumst á rauðum sokkum 1. maí Finnbjörn A. Hermannsson,Kolbrún Halldórsdóttir,Magnús Þór Jónsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Aðför ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að flóttafólki Hópur stjórnarkvenna í Solaris skrifar