Langþráður meistaratitill til New York Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 15:30 Leikmenn New York Liberty fagna WNBA meistaratitlinum. getty/Elsa New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum. WNBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Jonquel Jones skoraði sautján stig fyrir Liberty og var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins. Stórstjarnan Sabrina Ionescu klikkaði á átján af nítján skotum sínum en það kom ekki að sök. Breanna Stewart skoraði þrettán stig og tók fimmtán fráköst fyrir Liberty. „Það er ekkert sem jafnast á við þessa tilfinningu,“ sagði Stewart eftir leikinn. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir hvert sem við höfum farið. Að koma með meistaratitil til New York, þann fyrsta í sögu félagsins, er ótrúlegt. Ég get ekki beðið eftir því að fagna með borgarbúum. Það verður brjálað.“ NYC, THIS IS FOR YOU!!!!🗽YOUR 2024 WNBA CHAMPIONS🏆WE ALL WE GOT, WE ALL WE NEED💯🗣️ pic.twitter.com/mjYZW9jZv5— New York Liberty (@nyliberty) October 21, 2024 Liberty tapaði í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum sem liðið komst í (1997, 1999, 2000, 2002 og 2023) en vann loks titilinn í ár. Þetta er fyrsti meistaratitill New York í stórri körfuboltadeild síðan New York Knicks varð NBA meistari 1973. New York Nets vann ABA deildina 1976 en þá voru aðeins sjö lið í deildinni og New York Stars vann WBL, kvennakörfuboltadeild sem var starfrækt á árunum 1978-81, fyrir 44 árum.
WNBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira