Það er komið nóg Bozena Raczkowska skrifar 19. október 2024 17:31 Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ASÍ Stéttarfélög Kjaramál Mest lesið Að henda bókum í börn Hildur Ýr Ísberg Skoðun Ég er ekki hættuleg – ég er veik Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson Skoðun Lífsbjörg okkar er í veði Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Hafnarfjörður er leiðandi í jafnréttismálum Valdimar Víðisson Skoðun Aðferðarfræði til að auka áfallaþol þjóða Böðvar Tómasson Skoðun Hvernig borgarfulltrúar verðmeta tímann þinn Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir Skoðun Þögnin í háskólanum Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Kartöflurnar eru of dýrar til að kasta í veiðiþjófa Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun VR-félagar, ykkar er valið! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Laufey og brúin milli kynslóðanna Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Árangur skólanna, hvað veist þú um hann? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Ég er ekki hættuleg – ég er veik Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Kartöflurnar eru of dýrar til að kasta í veiðiþjófa Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Þögnin í háskólanum Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Neyðarkall frá Gaza: Svona getur þú hjálpað skrifar Skoðun Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvíti stafur menningarinnar Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er leiðandi í jafnréttismálum Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Aðferðarfræði til að auka áfallaþol þjóða Böðvar Tómasson skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Hvernig borgarfulltrúar verðmeta tímann þinn Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Lífsbjörg okkar er í veði Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Að henda bókum í börn Hildur Ýr Ísberg skrifar Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Ein stærð passar ekki fyrir öll Sigrún Birgisdóttir ,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Ömmur án landamæra Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson skrifar Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks skrifar Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Síðustu þrjá daga tók ég þátt í Así þingi fyrir hönd Eflingar. Þar var rætt um málefni tengd ástandinu í landinu. Þetta voru yndislegir þrír dagar - fullir af samtölum, rökræðum og umræðum. Hins vegar kem ég aftur af þessum fundum með þungan hjarta. Þungan hjarta yfir ástandið hér á landi því þó ég er upprunalegri frá Póllandi Ísland er landinn mín núna og mér þykkir rosalega vænt um fólkið í landinu . Ég er sár yfir því mikla óréttlæti sem er í þessu landi - þar sem hinir ríku halda áfram að verða ríkari og stjórnvöld - hvort sem það er núverandi eða það fyrra - setur verndarhlíf yfir þá. Hvað með okkur - venjulegt fólk sem á ekki milljónir á reikningum sínum og reynir samt að ná endum saman með að vinna stundum 2-3 störf? Ekkert-,við þurfum að taka afleiðingum mikillar verðbólgu, hvort sem um er að ræða hækkanir á matvörum, afborgunum íbúða eða leigu. Ég er ekki einu sinni að nefna heilbrigðiskerfið, eða réttara sagt skortinn á því - því hvernig getum við útskýrt mánaðarlanga bið eftir að hitta heimilislækni? Fólkið eru að neyta allskonar heilbrigðisþjónustu því þau eiga ekki efni í því. Einhver gæti þá sagt - það er ekki einfalt að stjórna landi - og það á ekki að vera einfalt, heldur verður það að vera áhrifaríkt og þjóna meirihluta landsmanna-því þeim vantar stuðning en ekki rika minnihlutanum . Við getum verið aðgerðalaus eða loksins sagt að nóg sé komið og sameinast gegn fákeppninni og óréttlætinu. Ég er heppin að vera í stéttarfélagi Eflingar og Sólveigar Anna-formaður berst eins og hetía fyrir -ekki bara betrum kjarasamningum heldur líka fyrir breytingu á húsnæðisstefnu ríkisins og mörgum öðrum málum sem snerta ekki bara eflingafolkið nema allt samfélag. Ég veit ekki hvað þarf að gerast til að breyta aðstæðum heiðarlegra vinnandi fólks og ég er ekki bara að tala um eflingafolkið heldur líka um kennarar og hjúkrunarfræðinga,einstæðar mæður, öryrkjum o.s.frv. Ég veit bara að það er erfiður vegur framundan og við getum ekki gefist upp - við verðum að þrýsta á ráðamenn landsins og mótmæla allt til enda. Það er réttur okkar að hafa þak yfir höfuðið án þess að borga 70% af leigu eða húsnæðiskostnaði. það er réttur okkar að búa við góða heilbrigðisþjónustu og lifa með reisn hugsið, kæru Íslendingar, áður en þið kjósið í lok nóvember látið ekki blekkjast af loforðum stjórnmálamanna. Bozena Raczkowska
Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar
Tími til að endurhugsa hagvöxt! Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffia S. Sigurgeisdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun