Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 23:02 Tómas Steindórsson átti örugglega ekki von á því að sjá myndband af sér spilandi körfubolta á Klambratúni. Stöð 2 Sport Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Handbolti Fleiri fréttir „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Enski boltinn Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn Arsenal fann enga leið gegn Everton Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Fótbolti Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Handbolti Fleiri fréttir „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Sjá meira