Mörkin lögmannsstofa: Áskorun til núverandi stjórnarmanna Björn Thorsteinsson skrifar 7. október 2024 12:30 Eins og ykkur er kunnugt um, var fyrrum eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar, Ragnar H.Hall, árum saman lögmaður fjölskyldufélags okkar, Björn Hallgrímssonar ehf (nú Lyfjablóm ehf), hér eftir BH. Hann var einnig lögmaður foreldra minna til margra ára. Eins undarlega og það kann að hljóma, þá ákvað Ragnar,Hall fyrrum BH að gerjast verjandi þess aðila sem BH stefndi fyrir héraðsdóm í afar umfangsmiklu skaðabótamáli. Hann lokaði einnig á öll samskipti við fjölskyldu mína og tilkynnti okkur feðgum skriflega að hann hafi sett okkur á “block sender”. Nýlega kvað úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands upp úrskurði sína í kærumálum okkar varðandi háttsemi Ragnars sl.ár fyrir dómstólum en þið getið fundið alla þessa úrskurði á heimasíðu LMFÍ. Í máli nr. nr.16a/2022 segir nefndinað óheppilegt sé að Ragnar hafi ákveðið að taka að sér mál gagnaðila , gegn fyrrum umbjóðanda síns með þeim hætti sem hann hefur gert. Í máli nr. 36/2022 fann nefndin að þeirri háttsemi Ragnars að leggja fram gögn sem hann var bundinn þagnar- og trúnaðarskyldu um og tengjast fjölskyldu minni , fyrir Sólveigu G.Pétursdóttur, fyrrum dómsmálaráðherra en Ragnar er lögmaður hennar í dag og taldi háttsemi hans aðfinnsluverða. Nefndin taldi einnig sannað að Ragnari hafi undir höndum trúnaðargögn sem hann komst yfir sem þáverandi lögmaður BH sem og foreldra minna og lagt fyrir dóm í nafni Sólveigar í þeim tilgangi að styrkja málatilbúnað hennar gegn fjölskyldu minni og enn fremur að hann hafi afhent þriðja aðila gögn sem hann var bundinn þagnarskyldu og trúnaði um, nánar tiltekið lögmanni Sólveigar í öðru dómsmáli, Gisla Hall, sonar síns, sem er núverandi eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar. Í máli nr.33/2023 taldi nefndin þá háttsemi Ragnars að sinna ekki beiðni lögmanna okkar að fá afhent gögn og afrit af samskiptum sem hann átti við endurskoðendur BH og Kristinn Björnsson, sem sá um daglegan rekstur félagsins og tengjast meintum fundargerðum BH frá árinu 2007 sem Ragnar ritaði, hafi ekki verið í samræmi við siðareglur lögmanna og þær skyldur sem hvíldu á honum sem fyrrum lögmanni BH. Undanfarnar vikur hafa lögmenn okkar reynt að fá umbeðin gögn afhent frá Ragnari Hall í samræmi við úrskurð nefndarinnar. Ragnar hunsaði þá beiðni með öllu og sagðist ekki munu afhenda nein gögn og hefur tilkynnt lögmönum okkar að hann muni ekki svara neinum frekari spurningum er varðar störf hans fyrir okkar fyrrum fjölskyldufélag (BH). Ég vil því biðla til ykkar, núverandi eigendur og stjórnarmenn Mörkinni lögmannstofu,að kalla eftir þessum gögnum og afhenda þau í samræmi við úrskurð Lögmannafélagsisns enda gögn sem félag okkar á rétt á að fá afhent frá fyrrum lögmannstofu sinni. Öll þessi gögn liggja á netþjóni Mörkin lögmannstofu. f.h. Lyfjablóms ehf. (áður Björn Hallgrímsson ehf)Björn Thorsteinsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lögmennska Málaferli vegna Lyfjablóms ehf. Mest lesið Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Svarað á sama máli Ingibjörg Ferdinandsdóttir Skoðun Dettifoss: Lokað! Baldvin Esra Einarsson Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Sjá meira
Eins og ykkur er kunnugt um, var fyrrum eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar, Ragnar H.Hall, árum saman lögmaður fjölskyldufélags okkar, Björn Hallgrímssonar ehf (nú Lyfjablóm ehf), hér eftir BH. Hann var einnig lögmaður foreldra minna til margra ára. Eins undarlega og það kann að hljóma, þá ákvað Ragnar,Hall fyrrum BH að gerjast verjandi þess aðila sem BH stefndi fyrir héraðsdóm í afar umfangsmiklu skaðabótamáli. Hann lokaði einnig á öll samskipti við fjölskyldu mína og tilkynnti okkur feðgum skriflega að hann hafi sett okkur á “block sender”. Nýlega kvað úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands upp úrskurði sína í kærumálum okkar varðandi háttsemi Ragnars sl.ár fyrir dómstólum en þið getið fundið alla þessa úrskurði á heimasíðu LMFÍ. Í máli nr. nr.16a/2022 segir nefndinað óheppilegt sé að Ragnar hafi ákveðið að taka að sér mál gagnaðila , gegn fyrrum umbjóðanda síns með þeim hætti sem hann hefur gert. Í máli nr. 36/2022 fann nefndin að þeirri háttsemi Ragnars að leggja fram gögn sem hann var bundinn þagnar- og trúnaðarskyldu um og tengjast fjölskyldu minni , fyrir Sólveigu G.Pétursdóttur, fyrrum dómsmálaráðherra en Ragnar er lögmaður hennar í dag og taldi háttsemi hans aðfinnsluverða. Nefndin taldi einnig sannað að Ragnari hafi undir höndum trúnaðargögn sem hann komst yfir sem þáverandi lögmaður BH sem og foreldra minna og lagt fyrir dóm í nafni Sólveigar í þeim tilgangi að styrkja málatilbúnað hennar gegn fjölskyldu minni og enn fremur að hann hafi afhent þriðja aðila gögn sem hann var bundinn þagnarskyldu og trúnaði um, nánar tiltekið lögmanni Sólveigar í öðru dómsmáli, Gisla Hall, sonar síns, sem er núverandi eigandi og stjórnarmaður lögmannstofu ykkar. Í máli nr.33/2023 taldi nefndin þá háttsemi Ragnars að sinna ekki beiðni lögmanna okkar að fá afhent gögn og afrit af samskiptum sem hann átti við endurskoðendur BH og Kristinn Björnsson, sem sá um daglegan rekstur félagsins og tengjast meintum fundargerðum BH frá árinu 2007 sem Ragnar ritaði, hafi ekki verið í samræmi við siðareglur lögmanna og þær skyldur sem hvíldu á honum sem fyrrum lögmanni BH. Undanfarnar vikur hafa lögmenn okkar reynt að fá umbeðin gögn afhent frá Ragnari Hall í samræmi við úrskurð nefndarinnar. Ragnar hunsaði þá beiðni með öllu og sagðist ekki munu afhenda nein gögn og hefur tilkynnt lögmönum okkar að hann muni ekki svara neinum frekari spurningum er varðar störf hans fyrir okkar fyrrum fjölskyldufélag (BH). Ég vil því biðla til ykkar, núverandi eigendur og stjórnarmenn Mörkinni lögmannstofu,að kalla eftir þessum gögnum og afhenda þau í samræmi við úrskurð Lögmannafélagsisns enda gögn sem félag okkar á rétt á að fá afhent frá fyrrum lögmannstofu sinni. Öll þessi gögn liggja á netþjóni Mörkin lögmannstofu. f.h. Lyfjablóms ehf. (áður Björn Hallgrímsson ehf)Björn Thorsteinsson
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun
Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun
Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun