Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Hjörvar Ólafsson skrifar 5. september 2024 20:58 Rut Arnfjörð Jónsdóttir er komin aftur af stað í boltanum og lék með Haukum í flottum sigri í kvöld. Haukar Rut Arnfjörð Jónsdóttir lék sinn fyrsta deildarleik með Haukum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi tólf marka sigur á nýliðum Selfoss. „Það er gríðarlega góð tilfinning að vera kominn aftur inn á handboltavöllinn. Þetta hafa verið krefjandi mánuðir og mikil vinna að baki við að koma mér aftur í nógu gott líkamlegt form til þess að geta spilað handbolta,“ sagði Rut, sem kom til Hauka frá KA/Þór fyrir þetta keppnistímabil. „Ég á ennþá svolítið í land að ná mínu fyrra formi en það kemur bara hægt og rólega. Mér líður mjög vel hérna á Ásvöllum og mér líst bara mjög vel á þetta tímabil. Markmiðið er klárt, það er að berjast um þá titla sem í boði eru,“ sagði þessi frábæri leikmaður. „Haukaliðið hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár og það eru hér ungir leikmenn með mikil gæði sem eiga mikla möguleika á að bæta sig. Vörnin var ógnarsterk að þessu sinni og þar fyrir aftan var Sara Sif mjög góð. Við getum tekið margt jákvætt úr þessum fyrsta leik,“ sagði Rut. Olís-deild kvenna Haukar UMF Selfoss Mest lesið Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Enski boltinn Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Enski boltinn Gaf klárum boltastrák verðlaunin Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Körfubolti Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Íslenski boltinn „Erum ennþá með þetta í okkar höndum“ Fótbolti Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Íslenski boltinn „Menn eru að henda sér fyrir bolta og hlaupa úr sér lungun“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Bjarki með átta gegn Brössum Tap gegn Tékkum í lokaleiknum Þorsteinn Leó fór hamförum Sjá meira
„Það er gríðarlega góð tilfinning að vera kominn aftur inn á handboltavöllinn. Þetta hafa verið krefjandi mánuðir og mikil vinna að baki við að koma mér aftur í nógu gott líkamlegt form til þess að geta spilað handbolta,“ sagði Rut, sem kom til Hauka frá KA/Þór fyrir þetta keppnistímabil. „Ég á ennþá svolítið í land að ná mínu fyrra formi en það kemur bara hægt og rólega. Mér líður mjög vel hérna á Ásvöllum og mér líst bara mjög vel á þetta tímabil. Markmiðið er klárt, það er að berjast um þá titla sem í boði eru,“ sagði þessi frábæri leikmaður. „Haukaliðið hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár og það eru hér ungir leikmenn með mikil gæði sem eiga mikla möguleika á að bæta sig. Vörnin var ógnarsterk að þessu sinni og þar fyrir aftan var Sara Sif mjög góð. Við getum tekið margt jákvætt úr þessum fyrsta leik,“ sagði Rut.
Olís-deild kvenna Haukar UMF Selfoss Mest lesið Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Enski boltinn Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Enski boltinn Gaf klárum boltastrák verðlaunin Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Körfubolti Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Íslenski boltinn „Erum ennþá með þetta í okkar höndum“ Fótbolti Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Íslenski boltinn „Menn eru að henda sér fyrir bolta og hlaupa úr sér lungun“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Grótta tyllti sér á toppinn og KA fékk fyrstu stigin Magdeburg missti heimsmeistaratitilinn „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Haukar og HK sættust á stig eftir æsispennandi leik Nítján marka stórsigur hjá Haukum Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Óðinn markahæstur í toppslagnum Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Magdeburg í úrslit fjórða árið í röð Bjarki Már í úrslit á kostnað Barcelona Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Lilja tognuð á ökkla og frá næsta mánuðinn Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Elliði Snær frábær í sigri Gummersbach Bjarki með átta gegn Brössum Tap gegn Tékkum í lokaleiknum Þorsteinn Leó fór hamförum Sjá meira