Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 12:30 Scottie Scheffler með Ólympíugullið sitt. Hann hefur unnið meira en allir á þessu tímabili. Getty/Brendan Moran Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er nýkominn heim frá Frakklandi þar sem hann varð Ólympíumeistari í golfi en það er ekki það eina sem hann getur glaðst yfir þessa dagana. Frábær frammistaða Scheffler á bandarísku mótaröðinni tryggði honum einnig efsta sætið yfir besta árangur kylfinga PGA á tímabilinu. Það þýðir enga smá aukagreiðslu því PGA borgar Scheffler átta milljónir Bandaríkjadala í bónus fyrir að toppa listann eða 1,1 milljarð í íslenskum krónum. Why Scottie Scheffler will win $8 million without playing this week#Scottie #Scheffler #Golf #money https://t.co/gaex3VilQD— Golf Digest ME (@GolfDigestME) August 9, 2024 Scheffler hefur unnið sex PGA mót á tímabilinu þar á meðal Mastersmótið og Players meistaramótið. Hann hefur setið í efsta sæti heimslistans síðan í maí á síðasta ári. Auk þess að fá þennan veglega bónus þá hefur Scheffler unnið sér inn meira en 28 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé á mótum ársins sem jafngildir meira en 3,8 milljörðum í íslenskum krónum. Hann hefur því alls náð sér í kringum fimm milljarða króna á árinu 2024. Fleiri kylfingar fengu líka vænan bónus við þetta tilefni. Xander Schauffele varð með annan besta árangurinn á tímabilinu sem skilaði honum sex milljónum dala í bónus. Rory McIlroy (4,8 milljónir dala) varð þriðji á listanum og þeir Collin Morikawa (4,4 milljónir dala) og Wyndham Clark (4 milljónir dala) voru líka inn á topp fimm listanum. The standings are in.World No. 1 Scottie Scheffler tops the #ComcastBusinessTOURTOP10 📈 pic.twitter.com/Vte9u2eEZ3— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2024 Golf Mest lesið Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Ron Yeats látinn Enski boltinn Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Enski boltinn Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira
Frábær frammistaða Scheffler á bandarísku mótaröðinni tryggði honum einnig efsta sætið yfir besta árangur kylfinga PGA á tímabilinu. Það þýðir enga smá aukagreiðslu því PGA borgar Scheffler átta milljónir Bandaríkjadala í bónus fyrir að toppa listann eða 1,1 milljarð í íslenskum krónum. Why Scottie Scheffler will win $8 million without playing this week#Scottie #Scheffler #Golf #money https://t.co/gaex3VilQD— Golf Digest ME (@GolfDigestME) August 9, 2024 Scheffler hefur unnið sex PGA mót á tímabilinu þar á meðal Mastersmótið og Players meistaramótið. Hann hefur setið í efsta sæti heimslistans síðan í maí á síðasta ári. Auk þess að fá þennan veglega bónus þá hefur Scheffler unnið sér inn meira en 28 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé á mótum ársins sem jafngildir meira en 3,8 milljörðum í íslenskum krónum. Hann hefur því alls náð sér í kringum fimm milljarða króna á árinu 2024. Fleiri kylfingar fengu líka vænan bónus við þetta tilefni. Xander Schauffele varð með annan besta árangurinn á tímabilinu sem skilaði honum sex milljónum dala í bónus. Rory McIlroy (4,8 milljónir dala) varð þriðji á listanum og þeir Collin Morikawa (4,4 milljónir dala) og Wyndham Clark (4 milljónir dala) voru líka inn á topp fimm listanum. The standings are in.World No. 1 Scottie Scheffler tops the #ComcastBusinessTOURTOP10 📈 pic.twitter.com/Vte9u2eEZ3— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2024
Golf Mest lesið Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Ron Yeats látinn Enski boltinn Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Enski boltinn Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Setti soninn sinn ofan í bikarinn Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Náði lengsta pútti sögunnar Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Grét þegar hann missti af medalíu og undanþágu frá herskyldu Einvígið á Nesinu fer fram í dag Scheffler Ólympíumeistari í golfi Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Sjá meira