Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 22:46 Jokic sáttur með bronsið Twitter@BasketNews_com Serbinn Nikola Jokic átti alveg hreint ótrúlega Ólympíuleika þegar tölfræðin er skoðuð. Hann leiddi sitt lið í öllum helstu tölfræðiflokkum og var raunar efstur í flestum flokkum einnig heilt yfir meðal allra leikmanna. Jokic lauk leikunum með glans þegar Serbía tryggði sér bronsverðlaunin með 93-83 sigri á Þýsklandi. Jokic skilaði þrefaldri tvennu í hús með 19 stig, tólf fráköst og ellefu stoðsendingar en þetta var aðeins fimmta þrefalda tvennan í sögu Ólympíuleikanna. Yfirlitið yfir tölfræðileiðtoga Serbíu er einsleittSkjáskot FIBA Af þeim leikmönnum sem komust upp úr undanriðlum leiddi Jokic tölfræðina þegar kemur að stigum, fráköstum og stoðsendingum, en þetta er í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna sem sami leikmaðurinn toppar alla þrjá tölfræðiflokkana. Þrátt fyrir þessa mögnuðu frammistöðu þurfti Jokic að horfa á eftir nafnbótinni „mikilvægasti leikmaðurinn“ til LeBron James. Þeir félagar voru engu að síður báðir valdir í úrvalslið leikanna en allir fimm leikmennirnir þar eiga það sameiginlegt að leika í NBA deildinni. ALL-STAR FIVE of #Paris2024 Men's #Basketball 🔸Dennis Schroder, Germany 🇩🇪🔸Stephen Curry, USA 🇺🇸🔸LeBron James, USA 🇺🇸🔸Victor Wembanyama, France 🇫🇷🔸Nikola Jokic, Serbia 🇷🇸 pic.twitter.com/4cxZwzISTF— FIBA (@FIBA) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
Jokic lauk leikunum með glans þegar Serbía tryggði sér bronsverðlaunin með 93-83 sigri á Þýsklandi. Jokic skilaði þrefaldri tvennu í hús með 19 stig, tólf fráköst og ellefu stoðsendingar en þetta var aðeins fimmta þrefalda tvennan í sögu Ólympíuleikanna. Yfirlitið yfir tölfræðileiðtoga Serbíu er einsleittSkjáskot FIBA Af þeim leikmönnum sem komust upp úr undanriðlum leiddi Jokic tölfræðina þegar kemur að stigum, fráköstum og stoðsendingum, en þetta er í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna sem sami leikmaðurinn toppar alla þrjá tölfræðiflokkana. Þrátt fyrir þessa mögnuðu frammistöðu þurfti Jokic að horfa á eftir nafnbótinni „mikilvægasti leikmaðurinn“ til LeBron James. Þeir félagar voru engu að síður báðir valdir í úrvalslið leikanna en allir fimm leikmennirnir þar eiga það sameiginlegt að leika í NBA deildinni. ALL-STAR FIVE of #Paris2024 Men's #Basketball 🔸Dennis Schroder, Germany 🇩🇪🔸Stephen Curry, USA 🇺🇸🔸LeBron James, USA 🇺🇸🔸Victor Wembanyama, France 🇫🇷🔸Nikola Jokic, Serbia 🇷🇸 pic.twitter.com/4cxZwzISTF— FIBA (@FIBA) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira