Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Siggeir Ævarsson skrifar 9. ágúst 2024 21:20 Mikkel Hansen skoraði fimm mörk í kvöld, öll úr vítum Tom Weller/VOIGT/GettyImages Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Danir með góð tök á leiknum bróðurpartinn úr honum og leiddu með fimm mörkum þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, og enn með fjórum mörkum, 31-27, þegar sjö mínútur voru eftir. Þá varð alkul í sóknarleik Dana og Slóvenar minnkuðu muninn í eitt mark. Mikkel Hansen fór á vítalínuna þegar 14 sekúndur voru eftir og gat gulltryggt sigurinn en brást bogalistin. Slóvenar brunuðu í sókn og fengu aukakast um leið og leikklukkan rann út í sandinn. Aukakastið rataði ekki í netið og Danir því komnir í úrslit þriðju leikana í röð, þar sem þeir mæta Þýskalandi, lærisveinum Alfreðs Gíslasonar. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Íslenski boltinn Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Handbolti Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Fótbolti „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fótbolti Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Fær ekki keppnisleyfi þar sem uppeldisbætur hafa ekki verið greiddar Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Grótta stakk KA af í fyrsta leik Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Arnór hafði betur gegn Guðmundi Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Selja bjór til minningar um Fidda Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Sjá meira
Danir með góð tök á leiknum bróðurpartinn úr honum og leiddu með fimm mörkum þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, og enn með fjórum mörkum, 31-27, þegar sjö mínútur voru eftir. Þá varð alkul í sóknarleik Dana og Slóvenar minnkuðu muninn í eitt mark. Mikkel Hansen fór á vítalínuna þegar 14 sekúndur voru eftir og gat gulltryggt sigurinn en brást bogalistin. Slóvenar brunuðu í sókn og fengu aukakast um leið og leikklukkan rann út í sandinn. Aukakastið rataði ekki í netið og Danir því komnir í úrslit þriðju leikana í röð, þar sem þeir mæta Þýskalandi, lærisveinum Alfreðs Gíslasonar.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Íslenski boltinn Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Handbolti Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Fótbolti „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fótbolti Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Fær ekki keppnisleyfi þar sem uppeldisbætur hafa ekki verið greiddar Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Grótta stakk KA af í fyrsta leik Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Arnór hafði betur gegn Guðmundi Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Selja bjór til minningar um Fidda Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Sjá meira