Alfreð stýrði Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. ágúst 2024 16:12 Alfreð Gíslason leiddi lið Þýskalands í úrslitaleik Ólympíuleikanna, í fyrsta sinn síðan 2004. getty / vísir Þýska handboltalandsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar mun keppa til úrslita á Ólympíuleikunum eftir 25-24 sigur gegn Spáni í æsispennandi undanúrslitaleik. Spánverjar munu því aftur leika um bronsið sem þeir unnu fyrir fjórum árum síðan. Fyrri hálfleikur var mjög kaflaskiptur.Þýskaland byrjaði leikinn betur og skoraði fyrstu þrjú mörkin, Spánverjar tóku við sér og jöfnuðu stöðuna 6-6 en fengu þá aftur fjögur mörk í röð á sig. Þeim tókst þó að jafna í 12-12 fyrir hálfleik og í seinni hálfleik var mun minna um áhlaup. Staðan hélst nokkurn veginn jöfn fram að lokamínútunum en þar var afar fátt um mörk. Spánverjar tóku forystuna þegar tæpar átta mínútur voru eftir en Þjóðverjar skoruðu tvö mörk í kjölfarið og leiddu leikinn á endasprettinum. Juri Knorr skoraði það sem reyndist sigurmarkið þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum.Alex Davidson/Getty Images Spánn fékk nokkrar sóknir og tækifæri til að jafna en tókst ekki að nýta það. Þjóðverjar fóru því með sigur og halda áfram í úrslit en Spánn spilar upp á bronsverðlaun. Hverjir næstu andstæðingar verða á eftir að koma í ljós en Slóvenía og Danmörk mætast í undanúrslitum síðar í kvöld. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Íslenski boltinn Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Handbolti Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Fótbolti „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fótbolti Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Fær ekki keppnisleyfi þar sem uppeldisbætur hafa ekki verið greiddar Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Grótta stakk KA af í fyrsta leik Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Arnór hafði betur gegn Guðmundi Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Selja bjór til minningar um Fidda Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Sjá meira
Fyrri hálfleikur var mjög kaflaskiptur.Þýskaland byrjaði leikinn betur og skoraði fyrstu þrjú mörkin, Spánverjar tóku við sér og jöfnuðu stöðuna 6-6 en fengu þá aftur fjögur mörk í röð á sig. Þeim tókst þó að jafna í 12-12 fyrir hálfleik og í seinni hálfleik var mun minna um áhlaup. Staðan hélst nokkurn veginn jöfn fram að lokamínútunum en þar var afar fátt um mörk. Spánverjar tóku forystuna þegar tæpar átta mínútur voru eftir en Þjóðverjar skoruðu tvö mörk í kjölfarið og leiddu leikinn á endasprettinum. Juri Knorr skoraði það sem reyndist sigurmarkið þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum.Alex Davidson/Getty Images Spánn fékk nokkrar sóknir og tækifæri til að jafna en tókst ekki að nýta það. Þjóðverjar fóru því með sigur og halda áfram í úrslit en Spánn spilar upp á bronsverðlaun. Hverjir næstu andstæðingar verða á eftir að koma í ljós en Slóvenía og Danmörk mætast í undanúrslitum síðar í kvöld.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Fótbolti Órætt tíst Ísaks vekur athygli Íslenski boltinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Handbolti Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Íslenski boltinn Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Sport Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Handbolti Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Fótbolti „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Fótbolti Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Fær ekki keppnisleyfi þar sem uppeldisbætur hafa ekki verið greiddar Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Teitur Örn frábær og Gummersbach mætir FH Viggó og Andri Már öflugir í sigri Leipzig Þorsteinn Leó hafði betur gegn Stiven og Orri Freyr fer vel af stað Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Grótta stakk KA af í fyrsta leik Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Arnór hafði betur gegn Guðmundi Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Selja bjór til minningar um Fidda Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri Rut Arnfjörð: Þetta hafa verið krefjandi mánuðir Uppgjörið og viðtöl: Haukar - Selfoss 32-20 | Haukar kjöldrógu Selfoss Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Kristján fagnaði sigri í fyrsta leiknum með SAH Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Sjá meira