Að vera hinsegin, kynsegin, trans Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 8. ágúst 2024 22:00 Það er árið 2024 við ættum að vera farin að ná þessu að það eru ekki allir eins, hvað væri svosem gaman að því. Ég er nú bara gömul kelling út á landi, ég skil ekki öll þessi hugtök og nýju orð, en þau trufla mig ekki, né hræða. Verið öll velkominn á ykkar forsendum og vonandi hamingjusöm. Ég átti vinkonu sem kom útúr skápnum 1984, þegar hún sagðist hafa fundið ástina spurði ég hver er sá lukkulegi? hún svarað sú lukkulega er .... ég óskaði henni til hamingju og spurði hvenær maður fengi að hitta hana. En ekki tóku alli vinir hennar þessu vel, stundum fékk sendiboðin kynnhest fyrir að segja svona um vinkonu þeirra, fjölskyldan tók þessu mis vel. Þetta var 1984 erum við ekki komin lengra 40 árum seinna? Þegar ég heyrði fyrst í Pál Óskari í útvarpinu spurði ég hver hann væri og fékk þau svör að hann væri bróðir Diddúar og hann væri hommi, ég man enn hvað mér fannst þetta undarlegt að taka það sérstaklega framm að hann væri hommi. Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. Farðu alla leið, söng Helgi Bjöss í SSSól árið 1993 Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Hvað verður um mig ef það sem ég er bölvað og bannað? söng Páll Óskar 2008 og syngur enn, enda full þörf á. Það er kjarni málsins við verðum að fá að vera við sjálf, eins og við erum, það á engin að ákveða það fyrir okkur, neyða okkur eða hræða svo við þorum ekki að sýna okkur eins og við erum. Verum tillitsöm og umburðarlynd, sjáum gleðina og hamingjuna, frelsið er yndislegt. „Þau“ eru ekki hættuleg, þetta er ekki smitandi, ja jú kanski gleðin, gleðin yfir að vera sá sem maður er, gleðin yfir ástinni, Gleðin öll þessi gleði og Gleðiganga núna um helgina. Ég vona að sem flestir mæti til að fagna fjölbreytileikanum, án hans er allt svo litlaust. Og þið sem geltið að öðru fólki farið til læknis, hundaæði er lífshættulegt og skammist ykkar svo, við hvað eruð þið hrædd? The Kinks - Lola 1970 Höfundur er gömul kelling út á landi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Guðmunda G. Guðmundsdóttir Málefni trans fólks Mest lesið Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Skoðun ,,Friðardúfan“ Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Njáll Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Það er árið 2024 við ættum að vera farin að ná þessu að það eru ekki allir eins, hvað væri svosem gaman að því. Ég er nú bara gömul kelling út á landi, ég skil ekki öll þessi hugtök og nýju orð, en þau trufla mig ekki, né hræða. Verið öll velkominn á ykkar forsendum og vonandi hamingjusöm. Ég átti vinkonu sem kom útúr skápnum 1984, þegar hún sagðist hafa fundið ástina spurði ég hver er sá lukkulegi? hún svarað sú lukkulega er .... ég óskaði henni til hamingju og spurði hvenær maður fengi að hitta hana. En ekki tóku alli vinir hennar þessu vel, stundum fékk sendiboðin kynnhest fyrir að segja svona um vinkonu þeirra, fjölskyldan tók þessu mis vel. Þetta var 1984 erum við ekki komin lengra 40 árum seinna? Þegar ég heyrði fyrst í Pál Óskari í útvarpinu spurði ég hver hann væri og fékk þau svör að hann væri bróðir Diddúar og hann væri hommi, ég man enn hvað mér fannst þetta undarlegt að taka það sérstaklega framm að hann væri hommi. Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. Farðu alla leið, söng Helgi Bjöss í SSSól árið 1993 Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Hvað verður um mig ef það sem ég er bölvað og bannað? söng Páll Óskar 2008 og syngur enn, enda full þörf á. Það er kjarni málsins við verðum að fá að vera við sjálf, eins og við erum, það á engin að ákveða það fyrir okkur, neyða okkur eða hræða svo við þorum ekki að sýna okkur eins og við erum. Verum tillitsöm og umburðarlynd, sjáum gleðina og hamingjuna, frelsið er yndislegt. „Þau“ eru ekki hættuleg, þetta er ekki smitandi, ja jú kanski gleðin, gleðin yfir að vera sá sem maður er, gleðin yfir ástinni, Gleðin öll þessi gleði og Gleðiganga núna um helgina. Ég vona að sem flestir mæti til að fagna fjölbreytileikanum, án hans er allt svo litlaust. Og þið sem geltið að öðru fólki farið til læknis, hundaæði er lífshættulegt og skammist ykkar svo, við hvað eruð þið hrædd? The Kinks - Lola 1970 Höfundur er gömul kelling út á landi.
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun