Snoop Dogg mun hlaupa með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 10:30 Snoop Dogg er mættur til Parísar og búinn að klæða sig upp í Ólympíufötin. Getty/Joe Scarnici Bandaríski rapparinn Snoop Dogg verður einn af þeim sem munu hlaupa með Ólympíueldinn í tenglsum við setningarhátíð Ólympíuleikanna. Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum