Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 20:55 Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari og er komin í forystu. SETH@GOLF.IS Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira