Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 20:55 Ragnhildur Kristinsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari og er komin í forystu. SETH@GOLF.IS Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ragnhildur átti besta hring mótsins til þessa í dag en hún lék á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari. Þökk sé þessum frábæra hring í dag er hún með tveggja högga forystu á Evu Kristinsdóttur og Huldu Clöru Gestsdóttur fyrir þriðja hring dagsins sem fram fer á morgun. Eva, sem var í 1. sæti eftir fyrsta hring, lék á 74 höggum í dag og Hulda Clara, sem varð Íslandsmeistari árið 2021, lék hring dagsins á 71 höggi. Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 4. sæti á fjórum höggum yfir pari og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarinn 2022, er í 5. sæti ásamt Andreu Björgu Bergsdóttur á fimm höggum yfir pari. Stöðuna á mótinu má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira