Mögnuð endurkoma tryggði íslensku strákunum stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 14:07 Íslensku strákarnir nældu í sterkt stig í dag. HSÍ Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik. Evrópumótið fer fram í Slóveníu og íslensku strákarnir berjast um sæti í undanúrslitum. Efstu tvö lið milliriðilsins fara í undanúrslit, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti keppa riðilsins um 5.-8. sæti mótsins. Mikið jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og munurinn varð aldrei meiri en þrjú mörk fyrir hlé. Portúgalska liðið hafi yfirhöndina á upphafsmínútum leiksins, en íslensku strákarnir náðu forystunni þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Portúgalir reyndust hins vegar sterkari á lokametrum hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Í síðari hálfleik tók portúgalska liðið öll völd fyrstu mínúturnar og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 24-18. Íslensku strákarnir gáfust þó ekki upp og söxuðu hægt og bítandi á forskot portúgalska liðsins. Þegar tæp hálf mínúta var eftir var munurinn kominn niður í eitt mark og íslenska liðið vann boltann. Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði metin fyrir Ísland í 33-33 þegar innan við tíu sekúndur voru eftir, en portúgalska liðið komst í sókn og fiskaði vítakast í þann mund sem leiktíminn rann út. Ísak Steinsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítið og niðurstaðan því jafntefli, 33-33. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki í fyrramálið, en Ísland situr í 3. sæti riðilsins með eitt stig, tveimur stigum á eftir toppliði Portúgals og einu stigi á eftir Spánverjum sem eiga leik til góða. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Evrópumótið fer fram í Slóveníu og íslensku strákarnir berjast um sæti í undanúrslitum. Efstu tvö lið milliriðilsins fara í undanúrslit, en liðin sem hafna í 3. og 4. sæti keppa riðilsins um 5.-8. sæti mótsins. Mikið jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik og munurinn varð aldrei meiri en þrjú mörk fyrir hlé. Portúgalska liðið hafi yfirhöndina á upphafsmínútum leiksins, en íslensku strákarnir náðu forystunni þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Portúgalir reyndust hins vegar sterkari á lokametrum hálfleiksins og leiddu með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Í síðari hálfleik tók portúgalska liðið öll völd fyrstu mínúturnar og náði mest sex marka forskoti í stöðunni 24-18. Íslensku strákarnir gáfust þó ekki upp og söxuðu hægt og bítandi á forskot portúgalska liðsins. Þegar tæp hálf mínúta var eftir var munurinn kominn niður í eitt mark og íslenska liðið vann boltann. Skarphéðinn Ívar Einarsson jafnaði metin fyrir Ísland í 33-33 þegar innan við tíu sekúndur voru eftir, en portúgalska liðið komst í sókn og fiskaði vítakast í þann mund sem leiktíminn rann út. Ísak Steinsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítið og niðurstaðan því jafntefli, 33-33. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Austurríki í fyrramálið, en Ísland situr í 3. sæti riðilsins með eitt stig, tveimur stigum á eftir toppliði Portúgals og einu stigi á eftir Spánverjum sem eiga leik til góða.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira